Spurning vikunnar: Skiptir þig máli hvað jólagjöfin frá makanum kostar? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2019 21:00 Er mikilvægt fyrir þig að gjöfin frá makanum sé ódýr? Eða viltu að hún sé dýr og vegleg? Eða ákveður þú upphæðina áður? Samsett/Getty Sumum finnst erfitt að velja jólagjöf fyrir makann á meðan aðrir segja að þetta sé auðveldasta gjöfin að kaupa. Svo eru líka pör sem sleppa alveg að gefa jólagjafir sín á milli. Það getur komið fyrir að misræmi sé á milli þess sem par kaupir fyrir makann sinn og það getur valdið ónægju eða verið óþægilegt. Að velja gjöf getur valdið óþarfa stressi, sérstaklega í nýjum samböndum. Þess vegna getur stundum verið gott að ræða þessi mál fyrirfram og jafnvel ákveða einhverja upphæð saman. En núna fyrir jólin hefur verið umræða í mörgum Facebook hópum, vinahópum og á kaffistofum vinnustaða um það hvað skuli gefa makanum í jólagjöf. Það sem okkur langar að vita er hvort upphæðin skipti einhverju máli. Skiptir það þig máli hvað jólagjöfin sem þú færð frá þínum maka kostar? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Niðurstöður við spurningu vikunnar sýna að þegar kemur að kynlífi á almannafæri þá kjósa flestir lesendur að vera í bíl eða úti í náttúrunni. 6. desember 2019 10:30 Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00 Umgengni og húsverk helsta ástæða rifrilda Könnun Makamála á rifrildum við maka sýndi áhugaverðar niðurstöður. 13. desember 2019 14:00 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Makamál „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Sumum finnst erfitt að velja jólagjöf fyrir makann á meðan aðrir segja að þetta sé auðveldasta gjöfin að kaupa. Svo eru líka pör sem sleppa alveg að gefa jólagjafir sín á milli. Það getur komið fyrir að misræmi sé á milli þess sem par kaupir fyrir makann sinn og það getur valdið ónægju eða verið óþægilegt. Að velja gjöf getur valdið óþarfa stressi, sérstaklega í nýjum samböndum. Þess vegna getur stundum verið gott að ræða þessi mál fyrirfram og jafnvel ákveða einhverja upphæð saman. En núna fyrir jólin hefur verið umræða í mörgum Facebook hópum, vinahópum og á kaffistofum vinnustaða um það hvað skuli gefa makanum í jólagjöf. Það sem okkur langar að vita er hvort upphæðin skipti einhverju máli. Skiptir það þig máli hvað jólagjöfin sem þú færð frá þínum maka kostar?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Niðurstöður við spurningu vikunnar sýna að þegar kemur að kynlífi á almannafæri þá kjósa flestir lesendur að vera í bíl eða úti í náttúrunni. 6. desember 2019 10:30 Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00 Umgengni og húsverk helsta ástæða rifrilda Könnun Makamála á rifrildum við maka sýndi áhugaverðar niðurstöður. 13. desember 2019 14:00 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Makamál „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Niðurstöður við spurningu vikunnar sýna að þegar kemur að kynlífi á almannafæri þá kjósa flestir lesendur að vera í bíl eða úti í náttúrunni. 6. desember 2019 10:30
Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00
Umgengni og húsverk helsta ástæða rifrilda Könnun Makamála á rifrildum við maka sýndi áhugaverðar niðurstöður. 13. desember 2019 14:00