Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2019 08:00 Már Gunnarsson er fyrsta flokks píanóleikari, söngvari og sundkappi. Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá sex ára gamalt myndband af Má Gunnarssyni, nýkjörnum íþróttamanni ársins í röðum fatlaðra og tónlistarmanni með meiru. Frosti Logason heimsótti afreksmanninn í Harmageddon árið 2013 eða fyrir rúmum sex árum. Óhætt er að segja að Már sé öðrum innblástur með viðhorfi sínu. Jóladagatal Vísis 2019 Reykjanesbær Jóladagatal Vísis Tengdar fréttir Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. 12. desember 2019 16:46 Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4. desember 2019 20:30 Mest lesið Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Orðið hluti af jólahefðum fólks Jól
Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá sex ára gamalt myndband af Má Gunnarssyni, nýkjörnum íþróttamanni ársins í röðum fatlaðra og tónlistarmanni með meiru. Frosti Logason heimsótti afreksmanninn í Harmageddon árið 2013 eða fyrir rúmum sex árum. Óhætt er að segja að Már sé öðrum innblástur með viðhorfi sínu.
Jóladagatal Vísis 2019 Reykjanesbær Jóladagatal Vísis Tengdar fréttir Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. 12. desember 2019 16:46 Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4. desember 2019 20:30 Mest lesið Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Orðið hluti af jólahefðum fólks Jól
Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. 12. desember 2019 16:46
Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4. desember 2019 20:30