Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Jólamolar: Svört rós frá kærastanum eftirminnilegasta jólagjöfin Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Jólamolar: Svört rós frá kærastanum eftirminnilegasta jólagjöfin Jól