Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Nágrannar skála á torginu Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Nágrannar skála á torginu Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól