Jólalag dagsins: Helgi Björns hleður í Ef ég nenni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. desember 2019 06:30 Ef ég nenni er í uppáhaldi hjá mörgum Íslendingnum. Áttundi desember er runninn upp og því sextán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Helga Björns og hljómsveitar á laginu Ef ég nenni. Helgi flutti lagið í Vandræðalega stóra jólaþætti Loga í desember 2014 á Stöð 2. Jólalög Tónlist Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Sakna ástvina, malts og appelsíns Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Ljósastjörnur Jól Jólaís Auðar Jólin Lystaukandi forréttir Jól Samverustundir svo dýrmætar Jól Jóladagatal Vísis: Ógleymanleg töfrabrögð Jóns Arnórs Jólin
Áttundi desember er runninn upp og því sextán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Helga Björns og hljómsveitar á laginu Ef ég nenni. Helgi flutti lagið í Vandræðalega stóra jólaþætti Loga í desember 2014 á Stöð 2.
Jólalög Tónlist Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Sakna ástvina, malts og appelsíns Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Ljósastjörnur Jól Jólaís Auðar Jólin Lystaukandi forréttir Jól Samverustundir svo dýrmætar Jól Jóladagatal Vísis: Ógleymanleg töfrabrögð Jóns Arnórs Jólin