Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi.
Í dag býður Vísir upp á flutning Ragga Bjarna og Þorgeirs Ástvaldssonar, af mörgum þekktur sem Toggi Tempó, á laginu Er líða fer að jólum.
Lagið var tekið upp fyrir Jólalistann á Stöð 2 í desember 2011.