Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2019 07:00 Magni-ficent Ásgeirsson. Sextándi desember er runninn upp og því átta dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Þegar jólin koma með Magna Ásgeirssyni og Heimi Eyvindarsyni. Þeir fluttu lagið á Jólalista Stöðvar 2 árið 2011. Jólalög Tónlist Mest lesið Sakna ástvina, malts og appelsíns Jól Ljósastjörnur Jól Jólaís Auðar Jólin Samverustundir svo dýrmætar Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Grýla vill fá krakka í pokann Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin
Sextándi desember er runninn upp og því átta dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Þegar jólin koma með Magna Ásgeirssyni og Heimi Eyvindarsyni. Þeir fluttu lagið á Jólalista Stöðvar 2 árið 2011.
Jólalög Tónlist Mest lesið Sakna ástvina, malts og appelsíns Jól Ljósastjörnur Jól Jólaís Auðar Jólin Samverustundir svo dýrmætar Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Grýla vill fá krakka í pokann Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin