Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands? Tinni Sveinsson skrifar 6. desember 2019 06:30 Dómnefnd hefur valið tíu sem keppa um eftirsótta titilinn Harðasti iðnaðarmaður Íslands. Útvarpsstöðin X977 í samstarfi við HíKOKI, ProJob og Roadhouse, leitar að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Hún hefur valið tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. Þetta er í fimmta skiptið sem harðasti iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir og 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur. Kosningin stendur yfir í tvær vikur en sigurvegarinn fær 100 þúsund króna gjafabréf á Roadhouse, vinnufatnað að andvirði 100 þúsund krónur frá ProJob og glæsilegt fjögurra véla sett í tösku með þremur rafhlöðum að andvirði 170 þúsund krónur frá HíKOKI. Hér fyrir neðan má sjá keppendur og lesa meðmælabréfin sem fylgdu tilnefningum þeirra. Guðrún Kristín Vilhjálmsdóttir Meðmælabréf: Guðrún Kristín vinnur á dekkjaverkstæði þar sem hún gerir allt frá því að ballansera 13 tommu dekk upp í að gera við 60 tommu risadekk. Hún fer létt með það og er með góða þjónustulund, brosmild og gerir allt fyrir kúnnann. Eva Björk Meðmælabréf: Eva á sér sögn sem hljómar svona: „Life begins at the end of your comfort zone.“ Hún er búin með meistarapróf í smíði (húsa og húsgagna) og nú er hún að kenna í Tækniskólanum. Eva er DÚER. Ef eitthvað þarf að laga gerir hún það bara. Hún er bara 37 ára en er búin að gera mikið í lífinu sem hefur haft áhrif á margar manneskjur. Hún sagði einu sinni við mig „þú getur allt ef þú ætlar þér það.“ Þetta hefur setið pikkfast í mér og svoleiðis ætla ég að lifa. Anna Hildur Meðmælabréf: Anna ber niður veggi með sleggju, heldur á 30 kg múrpokum með annarri. Hún er harðari í horn að taka en flestir karl- og kvenmenn. Einstæð tveggja barna strákamamma sem vinnur erfiðisvinnu með bros á vör. Sumarið 2018 endurbyggði hún útitröppur og það rigndi nánast allan tímann. Hún kvartaði aldrei. Viðskiptavinir hennar eru hæstánægðir með gæðin sem hún skilar af sér. Hún er hress og skemmtileg, vinnusiðferði hennar er uppá tíu og andlegur styrkur hennar veitir öðrum innblástur. Malín Bergljótardóttir Frid Meðmælabréf: Malín er án efa harðasti loftlínurafvirki Veitna! Ólafur Atli Helgason Meðmælabréf: Geggjað duglegur. Vinnur bæði hjá Vélsmiðju Suðurlands og er í fullu námi í FSu. Er að útskrifast úr grunndeild málmiðnaðar og er byrjaður í vélaverðinum. Búin með samningstímana og er bara algjör nagli. Kristján Oddsson Meðmælabréf: Margslunginn yfirburðarvélstjóri. Þekktur fyrir ósérhlífni og mikla tölvukunnáttu. Afburða suðumaður og blandmeistari. Sýnir einstakan náungakærleika og tillitssemi og er allt í öllu. Hersir Guðnason Meðmælabréf: Vinnur í hvaða veðri sem er, sjö daga vikunnar, tíu til fimmtán tíma á dag, við að helluleggja, tyrfa, smíða palla, gera við bíla og margt fleira. Joanna Denca Meðmælabréf: Joanna er harðasti iðnaðarmaðurinn. Hún vann til dæmis við að rífa niður þriggja hæða hillukerfi í vöruhúsi, þetta voru 200 tonn af stáli sem fóru í ruslið. Joanna datt milli hæða en var komin til vinnu aftur viku seinna og gaf strákunum ekkert eftir! Gunnar Pétur Jónsson Meðmælabréf: Gamla skóla harkan! Rúm 45 ár í múrverki, enn á fullu. Hlaðandi veggi og múrandi. Yfirleitt mættur ÁÐUR en kallað er til að redda málunum. Gerast ekki harðari. Patrekur Trostan Stefánsson Meðmælabréf: Drengurinn er fyrirmyndariðnaðarmaður! Jæja, þá er komið að því. Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan. Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Stelpur á móti straumnum Konur sem velja að læra karllægar iðngreinar eru fyrirmyndir yngri stelpna og annarra kvenna í samfélaginu. Það er ein niðurstaða átaksins #kvennastarf sem hófst í vor fyrir tilstilli allra iðn- og verkmenntaskóla landsins. Stúlkur í iðnnámi og aðrar sem hafa nýlokið slíku námi ræddu um stöðuna við blaðamann. Þær eru bjartsýnar á atvinnumöguleika sína og ánægðar með námið. 9. desember 2017 13:00 Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. 20. nóvember 2015 12:30 Halldóra er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2016 Boli og Würth á Íslandi í samstarfi við X977 völdu Harðasta Iðnaðarmanninn árið 2016. 21. nóvember 2016 16:30 Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2018? Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi sex einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. 9. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Útvarpsstöðin X977 í samstarfi við HíKOKI, ProJob og Roadhouse, leitar að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Hún hefur valið tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. Þetta er í fimmta skiptið sem harðasti iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir og 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur. Kosningin stendur yfir í tvær vikur en sigurvegarinn fær 100 þúsund króna gjafabréf á Roadhouse, vinnufatnað að andvirði 100 þúsund krónur frá ProJob og glæsilegt fjögurra véla sett í tösku með þremur rafhlöðum að andvirði 170 þúsund krónur frá HíKOKI. Hér fyrir neðan má sjá keppendur og lesa meðmælabréfin sem fylgdu tilnefningum þeirra. Guðrún Kristín Vilhjálmsdóttir Meðmælabréf: Guðrún Kristín vinnur á dekkjaverkstæði þar sem hún gerir allt frá því að ballansera 13 tommu dekk upp í að gera við 60 tommu risadekk. Hún fer létt með það og er með góða þjónustulund, brosmild og gerir allt fyrir kúnnann. Eva Björk Meðmælabréf: Eva á sér sögn sem hljómar svona: „Life begins at the end of your comfort zone.“ Hún er búin með meistarapróf í smíði (húsa og húsgagna) og nú er hún að kenna í Tækniskólanum. Eva er DÚER. Ef eitthvað þarf að laga gerir hún það bara. Hún er bara 37 ára en er búin að gera mikið í lífinu sem hefur haft áhrif á margar manneskjur. Hún sagði einu sinni við mig „þú getur allt ef þú ætlar þér það.“ Þetta hefur setið pikkfast í mér og svoleiðis ætla ég að lifa. Anna Hildur Meðmælabréf: Anna ber niður veggi með sleggju, heldur á 30 kg múrpokum með annarri. Hún er harðari í horn að taka en flestir karl- og kvenmenn. Einstæð tveggja barna strákamamma sem vinnur erfiðisvinnu með bros á vör. Sumarið 2018 endurbyggði hún útitröppur og það rigndi nánast allan tímann. Hún kvartaði aldrei. Viðskiptavinir hennar eru hæstánægðir með gæðin sem hún skilar af sér. Hún er hress og skemmtileg, vinnusiðferði hennar er uppá tíu og andlegur styrkur hennar veitir öðrum innblástur. Malín Bergljótardóttir Frid Meðmælabréf: Malín er án efa harðasti loftlínurafvirki Veitna! Ólafur Atli Helgason Meðmælabréf: Geggjað duglegur. Vinnur bæði hjá Vélsmiðju Suðurlands og er í fullu námi í FSu. Er að útskrifast úr grunndeild málmiðnaðar og er byrjaður í vélaverðinum. Búin með samningstímana og er bara algjör nagli. Kristján Oddsson Meðmælabréf: Margslunginn yfirburðarvélstjóri. Þekktur fyrir ósérhlífni og mikla tölvukunnáttu. Afburða suðumaður og blandmeistari. Sýnir einstakan náungakærleika og tillitssemi og er allt í öllu. Hersir Guðnason Meðmælabréf: Vinnur í hvaða veðri sem er, sjö daga vikunnar, tíu til fimmtán tíma á dag, við að helluleggja, tyrfa, smíða palla, gera við bíla og margt fleira. Joanna Denca Meðmælabréf: Joanna er harðasti iðnaðarmaðurinn. Hún vann til dæmis við að rífa niður þriggja hæða hillukerfi í vöruhúsi, þetta voru 200 tonn af stáli sem fóru í ruslið. Joanna datt milli hæða en var komin til vinnu aftur viku seinna og gaf strákunum ekkert eftir! Gunnar Pétur Jónsson Meðmælabréf: Gamla skóla harkan! Rúm 45 ár í múrverki, enn á fullu. Hlaðandi veggi og múrandi. Yfirleitt mættur ÁÐUR en kallað er til að redda málunum. Gerast ekki harðari. Patrekur Trostan Stefánsson Meðmælabréf: Drengurinn er fyrirmyndariðnaðarmaður! Jæja, þá er komið að því. Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan.
Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Stelpur á móti straumnum Konur sem velja að læra karllægar iðngreinar eru fyrirmyndir yngri stelpna og annarra kvenna í samfélaginu. Það er ein niðurstaða átaksins #kvennastarf sem hófst í vor fyrir tilstilli allra iðn- og verkmenntaskóla landsins. Stúlkur í iðnnámi og aðrar sem hafa nýlokið slíku námi ræddu um stöðuna við blaðamann. Þær eru bjartsýnar á atvinnumöguleika sína og ánægðar með námið. 9. desember 2017 13:00 Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. 20. nóvember 2015 12:30 Halldóra er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2016 Boli og Würth á Íslandi í samstarfi við X977 völdu Harðasta Iðnaðarmanninn árið 2016. 21. nóvember 2016 16:30 Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2018? Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi sex einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. 9. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Stelpur á móti straumnum Konur sem velja að læra karllægar iðngreinar eru fyrirmyndir yngri stelpna og annarra kvenna í samfélaginu. Það er ein niðurstaða átaksins #kvennastarf sem hófst í vor fyrir tilstilli allra iðn- og verkmenntaskóla landsins. Stúlkur í iðnnámi og aðrar sem hafa nýlokið slíku námi ræddu um stöðuna við blaðamann. Þær eru bjartsýnar á atvinnumöguleika sína og ánægðar með námið. 9. desember 2017 13:00
Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. 20. nóvember 2015 12:30
Halldóra er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2016 Boli og Würth á Íslandi í samstarfi við X977 völdu Harðasta Iðnaðarmanninn árið 2016. 21. nóvember 2016 16:30
Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2018? Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi sex einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. 9. nóvember 2018 09:00