Sjáðu hvað þú hlustaðir mest á síðastliðið ár og áratug Stefán Árni Pálsson skrifar 5. desember 2019 10:30 Það eru margir að skoða þetta akkúrat núna. Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Hægt er að nálgast þína eigin samantekt hér en einnig ætti að birtast hnappur efst í Spotify smáforritinu hjá notendum þess í dag. Spotify var stofnað árið 2010 og geta þeir sem hafa verið með frá byrjun séð hvað þeir hlustaðu mest á síðastliðinn áratug. Uppáhalds lag og listamaður á hverju ári. Einnig er hægt að sjá hvaða listamann þú hlustaðir mest á samanlagt frá því þú byrjaðir á Spotify. Það sem hægt er að sjá á miðlinum fyrir síðastliðið ár er uppáhalds listamaður, uppáhalds lag, hvað þú hlustaðir á eftir árstíðum og margt fleira. Þetta er hægt að sjá með því að fara inn á þessa vefsíðu. Hér að neðan má heyra lagið bad guy með Billie Eilish, en því var næstoftast streymt af öllum lögum á Spotify árið 2019. Plötu hennar, WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO?, var jafnframt oftast streymt af öllum plötum á Spotify árið 2019. Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Hægt er að nálgast þína eigin samantekt hér en einnig ætti að birtast hnappur efst í Spotify smáforritinu hjá notendum þess í dag. Spotify var stofnað árið 2010 og geta þeir sem hafa verið með frá byrjun séð hvað þeir hlustaðu mest á síðastliðinn áratug. Uppáhalds lag og listamaður á hverju ári. Einnig er hægt að sjá hvaða listamann þú hlustaðir mest á samanlagt frá því þú byrjaðir á Spotify. Það sem hægt er að sjá á miðlinum fyrir síðastliðið ár er uppáhalds listamaður, uppáhalds lag, hvað þú hlustaðir á eftir árstíðum og margt fleira. Þetta er hægt að sjá með því að fara inn á þessa vefsíðu. Hér að neðan má heyra lagið bad guy með Billie Eilish, en því var næstoftast streymt af öllum lögum á Spotify árið 2019. Plötu hennar, WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO?, var jafnframt oftast streymt af öllum plötum á Spotify árið 2019.
Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00