Sjáðu hvað þú hlustaðir mest á síðastliðið ár og áratug Stefán Árni Pálsson skrifar 5. desember 2019 10:30 Það eru margir að skoða þetta akkúrat núna. Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Hægt er að nálgast þína eigin samantekt hér en einnig ætti að birtast hnappur efst í Spotify smáforritinu hjá notendum þess í dag. Spotify var stofnað árið 2010 og geta þeir sem hafa verið með frá byrjun séð hvað þeir hlustaðu mest á síðastliðinn áratug. Uppáhalds lag og listamaður á hverju ári. Einnig er hægt að sjá hvaða listamann þú hlustaðir mest á samanlagt frá því þú byrjaðir á Spotify. Það sem hægt er að sjá á miðlinum fyrir síðastliðið ár er uppáhalds listamaður, uppáhalds lag, hvað þú hlustaðir á eftir árstíðum og margt fleira. Þetta er hægt að sjá með því að fara inn á þessa vefsíðu. Hér að neðan má heyra lagið bad guy með Billie Eilish, en því var næstoftast streymt af öllum lögum á Spotify árið 2019. Plötu hennar, WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO?, var jafnframt oftast streymt af öllum plötum á Spotify árið 2019. Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Hægt er að nálgast þína eigin samantekt hér en einnig ætti að birtast hnappur efst í Spotify smáforritinu hjá notendum þess í dag. Spotify var stofnað árið 2010 og geta þeir sem hafa verið með frá byrjun séð hvað þeir hlustaðu mest á síðastliðinn áratug. Uppáhalds lag og listamaður á hverju ári. Einnig er hægt að sjá hvaða listamann þú hlustaðir mest á samanlagt frá því þú byrjaðir á Spotify. Það sem hægt er að sjá á miðlinum fyrir síðastliðið ár er uppáhalds listamaður, uppáhalds lag, hvað þú hlustaðir á eftir árstíðum og margt fleira. Þetta er hægt að sjá með því að fara inn á þessa vefsíðu. Hér að neðan má heyra lagið bad guy með Billie Eilish, en því var næstoftast streymt af öllum lögum á Spotify árið 2019. Plötu hennar, WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO?, var jafnframt oftast streymt af öllum plötum á Spotify árið 2019.
Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00