Litla föndurhornið: Snjókorn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2019 13:00 Jólaföndur dagsins 5. desember. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 5. desember sýnir hún hvernig á að gera einstakt snjókorn. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Mynd/VísirSnjókorn falla, á allt og alla... Alveg yndislegt lag og á mjög vel við þetta föndur. Ég pantaði mér þessar íspinna-spýtur af netinu en þegar þær komu þá voru þær töluvert minni en ég bjóst við, en allt í lagi, ég vissi að ég gæti samt notað þær.Vísir/KristbjörgÉg byrjaði á að raða spýtunum upp í snjókorn til að sjá hversu margar ég þyrfti. Svo málaði ég þær hvítar. Vísir/KristbjörgÞegar málningin var orðin þurr þá sótti ég yndislega trausta trélímið mitt, raðaði spýtunum aftur upp í snjókorn og límdi. Mér fannst best að líma þetta smám saman, ég byrjaði innst, límdi fyrstu sex spýturnar, beið þangað til að það var þornað, límdi næsta holl af spýtum, og hélt þannig áfram þangað til að ég var búin.Vísir/KristbjörgMér fannst snjókornið mitt ekki nógu geislandi, Kim Kardashian hefði ekki litið tvisvar á á það. Þannig að ég sótti þessa skrautsteina og límdi þá á, setti stærsta steininn í miðjuna ásamt þessu blómi sem ég bjó til úr borðum, svo komu aðeins stærri steinar og minnstu steinarnir voru settir á endana. Vísir/KristbjörgSvo límdi ég hanka aftan á það og „voila“ snjókorn tilbúið.Vísir/KristbjörgSnjókornið endaði í stærra lagi hjá mér en hey, ég er lítil, ég verð að hugsa stórt. Það hentar vel stóran vegg og ef þið gerið þetta þá þurfið þið ekki að gera þetta svona stórt, öll snjókorn eru einstök og þú getur gert þitt alveg eins og þú vilt.Vísir/Kristbjörg Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 5. desember sýnir hún hvernig á að gera einstakt snjókorn. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Mynd/VísirSnjókorn falla, á allt og alla... Alveg yndislegt lag og á mjög vel við þetta föndur. Ég pantaði mér þessar íspinna-spýtur af netinu en þegar þær komu þá voru þær töluvert minni en ég bjóst við, en allt í lagi, ég vissi að ég gæti samt notað þær.Vísir/KristbjörgÉg byrjaði á að raða spýtunum upp í snjókorn til að sjá hversu margar ég þyrfti. Svo málaði ég þær hvítar. Vísir/KristbjörgÞegar málningin var orðin þurr þá sótti ég yndislega trausta trélímið mitt, raðaði spýtunum aftur upp í snjókorn og límdi. Mér fannst best að líma þetta smám saman, ég byrjaði innst, límdi fyrstu sex spýturnar, beið þangað til að það var þornað, límdi næsta holl af spýtum, og hélt þannig áfram þangað til að ég var búin.Vísir/KristbjörgMér fannst snjókornið mitt ekki nógu geislandi, Kim Kardashian hefði ekki litið tvisvar á á það. Þannig að ég sótti þessa skrautsteina og límdi þá á, setti stærsta steininn í miðjuna ásamt þessu blómi sem ég bjó til úr borðum, svo komu aðeins stærri steinar og minnstu steinarnir voru settir á endana. Vísir/KristbjörgSvo límdi ég hanka aftan á það og „voila“ snjókorn tilbúið.Vísir/KristbjörgSnjókornið endaði í stærra lagi hjá mér en hey, ég er lítil, ég verð að hugsa stórt. Það hentar vel stóran vegg og ef þið gerið þetta þá þurfið þið ekki að gera þetta svona stórt, öll snjókorn eru einstök og þú getur gert þitt alveg eins og þú vilt.Vísir/Kristbjörg
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00
Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00
Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00