Litla föndurhornið: Jólasleif Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2019 16:00 Jólaföndrið 8.desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera jólaskraut úr sleif. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirÍ haust þá fór ég með systrum mínum og mágkonum á flóamarkað og sá þessa sleif, eða réttara sagt, ég sá möguleikana sem þessi sleif hafði. Þannig að auðvitað varð hún að koma heim með mér. Það fyrsta sem ég gerði var að fara á Google og finna myndir af jólasveinum. Ég sá strax fyrir mér jólasvein en jólatré eða snjókarl, það kæmi líka ótrúlega krúttlega út.Munið þið eftir aðferðinni sem ég kenndi ykkur um daginn, þessi hérna. Ég notaði hana sem sagt og færði jólasveinahöfuðið þannig yfir á bakið á sleifinni, bakið var sléttara, auðveldara að vinna þannig.Sjá einnig: Að færa texta yfir á við Rauð, hvít og bleik málning, svartur „paintmarker“ og málið dautt.Ég fann þessi ber í jólaföndurpokanum mínum (já, ég er með spes poka fyrir jólaföndur, en mér til varnar, hann er lítill), og þessi borði kom af jólagjöf í fyrra. Ég festi þetta á sleifina með elsku límbyssunni minni og jólasleif var fædd. Krúttlegt ekki… ok þið eruð líklegast öll farin fram í eldhús til að vita hvort að þið eigið ekki auka sleifar til að gera þetta.Bara smá ábending, ef þið treystið ykkur ekki til að teikna eða mála, þá er auðveldlega hægt að redda sér með sætum límmiða. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera jólaskraut úr sleif. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirÍ haust þá fór ég með systrum mínum og mágkonum á flóamarkað og sá þessa sleif, eða réttara sagt, ég sá möguleikana sem þessi sleif hafði. Þannig að auðvitað varð hún að koma heim með mér. Það fyrsta sem ég gerði var að fara á Google og finna myndir af jólasveinum. Ég sá strax fyrir mér jólasvein en jólatré eða snjókarl, það kæmi líka ótrúlega krúttlega út.Munið þið eftir aðferðinni sem ég kenndi ykkur um daginn, þessi hérna. Ég notaði hana sem sagt og færði jólasveinahöfuðið þannig yfir á bakið á sleifinni, bakið var sléttara, auðveldara að vinna þannig.Sjá einnig: Að færa texta yfir á við Rauð, hvít og bleik málning, svartur „paintmarker“ og málið dautt.Ég fann þessi ber í jólaföndurpokanum mínum (já, ég er með spes poka fyrir jólaföndur, en mér til varnar, hann er lítill), og þessi borði kom af jólagjöf í fyrra. Ég festi þetta á sleifina með elsku límbyssunni minni og jólasleif var fædd. Krúttlegt ekki… ok þið eruð líklegast öll farin fram í eldhús til að vita hvort að þið eigið ekki auka sleifar til að gera þetta.Bara smá ábending, ef þið treystið ykkur ekki til að teikna eða mála, þá er auðveldlega hægt að redda sér með sætum límmiða.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00