Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. desember 2019 13:00 Kristín Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera bretti með piparkökuuppskrift. Við gefum Kristbjörgu orðið.Mynd/VísirÞegar þú ert föndrari þá getur innblásturinn komið hvar sem er, hvenær sem er, jafnvel í draumi og já, áður en að þú spyrð, það hefur gerst. Hugmyndin af þessu verkefni vaknaði þegar ég fann þessi sætu piparkökuhjón og viðarskurðarbretti í uppáhalds notað innbú búðinni minni. Og, já, ég veit að ég segi þetta um hér um bil öll föndurverkefnin mín en þetta er í raun og veru ótrúlega einfalt og tekur varla neinn tíma. Trúir þú mér ekki? Ó, þér trúlausu, haldið bara áfram að lesa. Brettið var mjög dökkt en rafmagnsviðarjuðarinn minn breytt því. Ég veit að ég hefði getað sleppt því en það hefði kostað miklu fleiri umferðir af málningu.Ég málaði brettið jólasveinarautt og á meðan málningin var að þorna þá fór ég á netið, fann piparkökuuppskrift og prentaði hana út þannig að hún passaði á brettið. Ég þurfti að minnka letrið aðeins.Svo bar ég þunnt lag af límlakki á brettið, lagði uppskriftina ofan á eftir að hafa klippt hana til og svo aftur límlakk yfir allt.Svo var bara að skreyta, ég notaði piparkökuskrautið enda var þetta skraut innblásturinn. Bjöllur, gervigreinar, hvítar bjöllur og rauð gerviber. Jæja, trúið mér núna? Þetta var ótrúlega fljótlegt, ekki satt? Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera bretti með piparkökuuppskrift. Við gefum Kristbjörgu orðið.Mynd/VísirÞegar þú ert föndrari þá getur innblásturinn komið hvar sem er, hvenær sem er, jafnvel í draumi og já, áður en að þú spyrð, það hefur gerst. Hugmyndin af þessu verkefni vaknaði þegar ég fann þessi sætu piparkökuhjón og viðarskurðarbretti í uppáhalds notað innbú búðinni minni. Og, já, ég veit að ég segi þetta um hér um bil öll föndurverkefnin mín en þetta er í raun og veru ótrúlega einfalt og tekur varla neinn tíma. Trúir þú mér ekki? Ó, þér trúlausu, haldið bara áfram að lesa. Brettið var mjög dökkt en rafmagnsviðarjuðarinn minn breytt því. Ég veit að ég hefði getað sleppt því en það hefði kostað miklu fleiri umferðir af málningu.Ég málaði brettið jólasveinarautt og á meðan málningin var að þorna þá fór ég á netið, fann piparkökuuppskrift og prentaði hana út þannig að hún passaði á brettið. Ég þurfti að minnka letrið aðeins.Svo bar ég þunnt lag af límlakki á brettið, lagði uppskriftina ofan á eftir að hafa klippt hana til og svo aftur límlakk yfir allt.Svo var bara að skreyta, ég notaði piparkökuskrautið enda var þetta skraut innblásturinn. Bjöllur, gervigreinar, hvítar bjöllur og rauð gerviber. Jæja, trúið mér núna? Þetta var ótrúlega fljótlegt, ekki satt?
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira