Geta ekki beðið eftir því að spila í Hörpu Tinni Sveinsson skrifar 9. desember 2019 17:00 Jack Lawrence-Brown og Harry McVeigh. Vísir Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Á tónleikunum ætlar sveitin að renna fyrstu plötu sinni, To Lose My Life, í gegn en nú eru liðin ellefu ár síðan sveitin kom fram á Iceland Airwaves og flutti einmitt lög af sömu plötu. Þegar White Lies kom fram á Airwaves var hljómsveitin ennþá ný af nálinni en nokkrum mánuðum seinna náði hún toppnum í Bretlandi og vakti mikla athygli. „Það er svo langt síðan við spiluðum hérna. Við erum búin að vera á tónleikaferðalagi og völdum að hafa tónleika á Íslandi í lokin sem einskonar verðlaun.“ Tónleikarnir fara fram í Hörpu klukkan átta og er hægt að nálgast miða hér. Menning Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Á tónleikunum ætlar sveitin að renna fyrstu plötu sinni, To Lose My Life, í gegn en nú eru liðin ellefu ár síðan sveitin kom fram á Iceland Airwaves og flutti einmitt lög af sömu plötu. Þegar White Lies kom fram á Airwaves var hljómsveitin ennþá ný af nálinni en nokkrum mánuðum seinna náði hún toppnum í Bretlandi og vakti mikla athygli. „Það er svo langt síðan við spiluðum hérna. Við erum búin að vera á tónleikaferðalagi og völdum að hafa tónleika á Íslandi í lokin sem einskonar verðlaun.“ Tónleikarnir fara fram í Hörpu klukkan átta og er hægt að nálgast miða hér.
Menning Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira