Einn handtekinn vegna árásarinnar í Haag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. nóvember 2019 17:55 Lögreglan í Haag á vettvangi í gærkvöldi. Vísir/Getty Fórnarlömb stunguárásarinnar í Haag í Hollandi í gær voru á táningsaldri, öll þrjú. Þau hafa öll verið útskrifuð af spítala. Einn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar. Í frétt BBC af málinu kemur fram að ekkert fórnarlambanna, tvær fimmtán ára stúlkur og þrettán ára drengur, hafi þekkt hvort annað. Nöfn fórnarlambanna hafa ekki verið gerð opinber, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru þau öll hollensk. Atvikið átti sér stað í verslun við götuna Grote Marktstraat en margmenni var í miðbæ borgarinnar vegna svarts föstudags. Óskað hefur verið eftir því að fólk sem hafi orðið vitni að árásinni gefi sig fram við lögreglu og er einnig óskað eftir ljósmyndum og myndböndum sem náðust af atvikinu.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:16. Holland Tengdar fréttir Leita enn árásarmannsins í Hollandi Leit hollensku lögreglunnar að árásarmanninum sem stakk þrjú ungmenni með hníf í gær stendur enn yfir. Ekki er enn vitað hvað lá að baki árásinni. 30. nóvember 2019 09:31 Þrennt slasaðist í hnífaárás í Haag Þrír voru stungnir í hnífaárás á fjölfarinni verslunargötu í hollensku borginni Haag í dag. 30. nóvember 2019 00:04 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Fórnarlömb stunguárásarinnar í Haag í Hollandi í gær voru á táningsaldri, öll þrjú. Þau hafa öll verið útskrifuð af spítala. Einn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar. Í frétt BBC af málinu kemur fram að ekkert fórnarlambanna, tvær fimmtán ára stúlkur og þrettán ára drengur, hafi þekkt hvort annað. Nöfn fórnarlambanna hafa ekki verið gerð opinber, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru þau öll hollensk. Atvikið átti sér stað í verslun við götuna Grote Marktstraat en margmenni var í miðbæ borgarinnar vegna svarts föstudags. Óskað hefur verið eftir því að fólk sem hafi orðið vitni að árásinni gefi sig fram við lögreglu og er einnig óskað eftir ljósmyndum og myndböndum sem náðust af atvikinu.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:16.
Holland Tengdar fréttir Leita enn árásarmannsins í Hollandi Leit hollensku lögreglunnar að árásarmanninum sem stakk þrjú ungmenni með hníf í gær stendur enn yfir. Ekki er enn vitað hvað lá að baki árásinni. 30. nóvember 2019 09:31 Þrennt slasaðist í hnífaárás í Haag Þrír voru stungnir í hnífaárás á fjölfarinni verslunargötu í hollensku borginni Haag í dag. 30. nóvember 2019 00:04 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Leita enn árásarmannsins í Hollandi Leit hollensku lögreglunnar að árásarmanninum sem stakk þrjú ungmenni með hníf í gær stendur enn yfir. Ekki er enn vitað hvað lá að baki árásinni. 30. nóvember 2019 09:31
Þrennt slasaðist í hnífaárás í Haag Þrír voru stungnir í hnífaárás á fjölfarinni verslunargötu í hollensku borginni Haag í dag. 30. nóvember 2019 00:04