Langri baráttu fyrir reykingabanni lokið í Austurríki Kristinn Haukur Guðnason skrifar 21. nóvember 2019 06:00 Deilt hefur verið um reykingabann í þrettán ár. fréttablaðið/EPA Reykingabann á veitingastöðum og skemmtistöðum hefur loksins tekið gildi í Austurríki en lög þess efnis voru samþykkt í júlí. Andstæðingar reykinga hafa um árabil kallað landið „öskubakka Evrópu“. Umræðan hefur verið hörð í 13 ár en til stóð að setja reykingabannið á árið 2017 en þá kom hinn þjóðernispopúlíski Frelsisflokkur í veg fyrir það. Heinz-Christian Strache, leiðtogi Frelsisflokksins til 14 ára og sjálfur mikill reykingamaður, taldi að ríkið ætti ekki að skipta sér af reykingum fólks. Og reyndar ekki heldur hraðakstri í umferðinni. Um 25 prósent Austurríkismanna reykja sígarettur, sem er hæsta hlutfallið í Evrópu vestan járntjaldsins og langt yfir 18 prósenta meðaltali álfunnar. Í fyrra hófst mikið átak til þess að fá bannið í gegn. Heilbrigðisstofnun landsins beitti sér fyrir undirskriftasöfnun sem tæp milljón manns skrifaði undir. En Frelsisflokkurinn kom í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, þrátt fyrir að flokkurinn væri almennt hlynntur þjóðaratkvæðagreiðslum um flest mál. Þegar Frelsisflokkurinn hrökklaðist úr ríkisstjórninni í vor eftir spillingarmál tengt Strache gafst tækifæri til að koma löggjöfinni í gegn. Austurríki Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Austurríkismenn blása af reykingabann Austurríski Frelsisflokkurinn hefur lýst því hátíðlega yfir að hætt verði við fyrirhugað reykingabann á skemmtistöðum og knæpum þar í landi, sem taka átti gildi árið 2018. 12. desember 2017 06:31 Finnar stefna að reyklausu landi árið 2030 Ný löggjöf sem snýr að því að draga úr reykingum í Finnlandi tekur gildi á mánudag. 10. ágúst 2016 20:45 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Reykingabann á veitingastöðum og skemmtistöðum hefur loksins tekið gildi í Austurríki en lög þess efnis voru samþykkt í júlí. Andstæðingar reykinga hafa um árabil kallað landið „öskubakka Evrópu“. Umræðan hefur verið hörð í 13 ár en til stóð að setja reykingabannið á árið 2017 en þá kom hinn þjóðernispopúlíski Frelsisflokkur í veg fyrir það. Heinz-Christian Strache, leiðtogi Frelsisflokksins til 14 ára og sjálfur mikill reykingamaður, taldi að ríkið ætti ekki að skipta sér af reykingum fólks. Og reyndar ekki heldur hraðakstri í umferðinni. Um 25 prósent Austurríkismanna reykja sígarettur, sem er hæsta hlutfallið í Evrópu vestan járntjaldsins og langt yfir 18 prósenta meðaltali álfunnar. Í fyrra hófst mikið átak til þess að fá bannið í gegn. Heilbrigðisstofnun landsins beitti sér fyrir undirskriftasöfnun sem tæp milljón manns skrifaði undir. En Frelsisflokkurinn kom í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, þrátt fyrir að flokkurinn væri almennt hlynntur þjóðaratkvæðagreiðslum um flest mál. Þegar Frelsisflokkurinn hrökklaðist úr ríkisstjórninni í vor eftir spillingarmál tengt Strache gafst tækifæri til að koma löggjöfinni í gegn.
Austurríki Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Austurríkismenn blása af reykingabann Austurríski Frelsisflokkurinn hefur lýst því hátíðlega yfir að hætt verði við fyrirhugað reykingabann á skemmtistöðum og knæpum þar í landi, sem taka átti gildi árið 2018. 12. desember 2017 06:31 Finnar stefna að reyklausu landi árið 2030 Ný löggjöf sem snýr að því að draga úr reykingum í Finnlandi tekur gildi á mánudag. 10. ágúst 2016 20:45 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Austurríkismenn blása af reykingabann Austurríski Frelsisflokkurinn hefur lýst því hátíðlega yfir að hætt verði við fyrirhugað reykingabann á skemmtistöðum og knæpum þar í landi, sem taka átti gildi árið 2018. 12. desember 2017 06:31
Finnar stefna að reyklausu landi árið 2030 Ný löggjöf sem snýr að því að draga úr reykingum í Finnlandi tekur gildi á mánudag. 10. ágúst 2016 20:45