Coldplay sleppir tónleikaferðalagi vegna umhverfissjónarmiða Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2019 08:22 Chris Martin á tónleikum Coldplay í Brasilíu árið 2017. Getty Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar. Eru það umhverfissjónarmið sem ráða ákvörðuninni en vitað er að kolefnisfótspor tónleikaferðalaga vinsælla sveita getur reynst mjög mikið. „Við veltum því nú fyrir okkur hvernig umhverfið geti hagnast á tónleikaferðalagi okkar,“ segir söngvarinn Chris Martin í samtali við BBC. „Við verðum öll að finna bestu leiðina til að standa okkur,“ segir Martin. Vilji liðsmenn sveitarinnar að framtíðartónlistarferðalög þeirra „hafi jákvæð áhrif“ og verði í það minnsta kolefnisjöfnuð. Nýjasta plata sveitarinnar, Everyday Life, kemur út á morgun og er sveitin nú í jórdönsku höfuðborginni Amman þar sem hún treður upp í tvígang á tónleikum sem verður streymt beint á YouTube. Fara þeir fram á morgun, við sólarupprás annars vegar og sólarlag hins vegar. Sveitin tróðu upp 122 sinnum í alls fjórum heimsálfum á síðasta tónleikaferðalagi sínu á árunum 2016 og 2017. Loftslagsmál Tónlist Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar. Eru það umhverfissjónarmið sem ráða ákvörðuninni en vitað er að kolefnisfótspor tónleikaferðalaga vinsælla sveita getur reynst mjög mikið. „Við veltum því nú fyrir okkur hvernig umhverfið geti hagnast á tónleikaferðalagi okkar,“ segir söngvarinn Chris Martin í samtali við BBC. „Við verðum öll að finna bestu leiðina til að standa okkur,“ segir Martin. Vilji liðsmenn sveitarinnar að framtíðartónlistarferðalög þeirra „hafi jákvæð áhrif“ og verði í það minnsta kolefnisjöfnuð. Nýjasta plata sveitarinnar, Everyday Life, kemur út á morgun og er sveitin nú í jórdönsku höfuðborginni Amman þar sem hún treður upp í tvígang á tónleikum sem verður streymt beint á YouTube. Fara þeir fram á morgun, við sólarupprás annars vegar og sólarlag hins vegar. Sveitin tróðu upp 122 sinnum í alls fjórum heimsálfum á síðasta tónleikaferðalagi sínu á árunum 2016 og 2017.
Loftslagsmál Tónlist Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira