Tíu leikarar sem birtust í Friends áður en þeir urðu frægir Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2019 13:30 Þegar Scott Adist fékk Joey í skrautlega prufu. Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. Friends var í loftinu frá árunum 1994-2004. Í tíu þáttaröðum þurfa eðli málsins samkvæmt margir aukaleikarar að koma fram. Á síðunni MsMojo er búið að taka saman tíu dæmi um lítið þekkta aukaleikara í þáttunum sem síðar áttu eftir að ná enn lengra í leiklistinni.Hér að neðan má sjá listann: 10. – Dan Bucatinsky: Lék þjón í þáttunum en hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við Second Act, The Post og í þáttunum Scandal, The Comeback, Grey´s Anatomy, Will & Grace, 24: Legacy, CSI: Miami, Weeds og fleira.9. – Scott Adist: Fékk Joey eitt sinn í áheyrnaprufu í þáttunum en hefur í dag komið fram í 30 Rock, Bog Hero 6, The Terminal, Veep og fleira.8. – Emily Osment: Kom einu sinni fram í Friends sem barn en hefur í dag komið fram í Hannah Montana, Spy Kids, Almost Family, Family Guy, Young & Hungry og margt fleira.7. – Craig Robinson: Afgreiddi einu sinni Phoebe Buffay í þáttunum en hefur síðan komið fram í This Is the End, Hot Tub Time Machine 1 og 2, Pineapple Express, American Dad, The Office og fleira.6. – Leah Remini: Kom fram í Friends árið 1995 sem ófrísk kona á spítala. Hún reyndi að ná í hlutverk sem Monica Geller á sínum tíma. Remini er mest þekkt fyrir hlutverk sitt í King of Queens sem slógu rækilega í gegn og gerði þátturinn hana að heimsfrægri leikkonu. Einnig lék hún í kvikmyndinni Old School og margt fleira.5. – Rebecca Romijn: Fór með hlutverk kvenmanns sem var að hitta Ross og var heldur betur ekki hreinleg. Seinna átti hún eftir að slá í gegn í X-Men, Star Trek, Ugly Betty og margt fleira.4. – Jim Rash: Lék sessunaut Rachel í flugvél en átti eftir að slá í gegn í Community, The Way Way Back og margt fleira.3. – Melora Hardin: Lék eitt sinn konu sem var að hitta Ross og átti í vandræðum með apann hans en átti síðan eftir að slá í gegn í bandarísku útgáfunni af The Office, 27 Dresses, 17 Again og margt fleira.2. – Paget Brewster: Fór með hlutverk kærustu Joey sem varð seinna ástfangin af Chandler. Seinna átti hún eftir að koma fram í Criminal Minds, Modern Family og fleira.1. – Ellen Pompeo: Hún lék lítið hlutverk í Friends en er í dag ein þekktasta leikkona heims. Hún hefur leikið aðalhlutverkið í Grey´s Anatomy frá upphafi eða frá árunum 2005-2019. Hún er ein launahæsta leikkona heims í dag. Einnig var hún með nokkuð stórt hlutverk í kvikmyndinni Old School. Friends Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. Friends var í loftinu frá árunum 1994-2004. Í tíu þáttaröðum þurfa eðli málsins samkvæmt margir aukaleikarar að koma fram. Á síðunni MsMojo er búið að taka saman tíu dæmi um lítið þekkta aukaleikara í þáttunum sem síðar áttu eftir að ná enn lengra í leiklistinni.Hér að neðan má sjá listann: 10. – Dan Bucatinsky: Lék þjón í þáttunum en hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við Second Act, The Post og í þáttunum Scandal, The Comeback, Grey´s Anatomy, Will & Grace, 24: Legacy, CSI: Miami, Weeds og fleira.9. – Scott Adist: Fékk Joey eitt sinn í áheyrnaprufu í þáttunum en hefur í dag komið fram í 30 Rock, Bog Hero 6, The Terminal, Veep og fleira.8. – Emily Osment: Kom einu sinni fram í Friends sem barn en hefur í dag komið fram í Hannah Montana, Spy Kids, Almost Family, Family Guy, Young & Hungry og margt fleira.7. – Craig Robinson: Afgreiddi einu sinni Phoebe Buffay í þáttunum en hefur síðan komið fram í This Is the End, Hot Tub Time Machine 1 og 2, Pineapple Express, American Dad, The Office og fleira.6. – Leah Remini: Kom fram í Friends árið 1995 sem ófrísk kona á spítala. Hún reyndi að ná í hlutverk sem Monica Geller á sínum tíma. Remini er mest þekkt fyrir hlutverk sitt í King of Queens sem slógu rækilega í gegn og gerði þátturinn hana að heimsfrægri leikkonu. Einnig lék hún í kvikmyndinni Old School og margt fleira.5. – Rebecca Romijn: Fór með hlutverk kvenmanns sem var að hitta Ross og var heldur betur ekki hreinleg. Seinna átti hún eftir að slá í gegn í X-Men, Star Trek, Ugly Betty og margt fleira.4. – Jim Rash: Lék sessunaut Rachel í flugvél en átti eftir að slá í gegn í Community, The Way Way Back og margt fleira.3. – Melora Hardin: Lék eitt sinn konu sem var að hitta Ross og átti í vandræðum með apann hans en átti síðan eftir að slá í gegn í bandarísku útgáfunni af The Office, 27 Dresses, 17 Again og margt fleira.2. – Paget Brewster: Fór með hlutverk kærustu Joey sem varð seinna ástfangin af Chandler. Seinna átti hún eftir að koma fram í Criminal Minds, Modern Family og fleira.1. – Ellen Pompeo: Hún lék lítið hlutverk í Friends en er í dag ein þekktasta leikkona heims. Hún hefur leikið aðalhlutverkið í Grey´s Anatomy frá upphafi eða frá árunum 2005-2019. Hún er ein launahæsta leikkona heims í dag. Einnig var hún með nokkuð stórt hlutverk í kvikmyndinni Old School.
Friends Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira