Síðustu daga hefur Vísir verið að rifja upp frammistöðu leikarana í þáttunum og þá aðallega þegar að þeim mistökum sem þeir gera við tökur.
Nú er komið að Corteney Cox sem fer með hlutverk Monica Geller í Friends.
Monica var nokkuð æst og skemmtileg týpa í þáttunum en hér að neðan má sjá rúmlega tíu mínútna langt myndband þar sem YouTube-síðan Friends MemesPh rifjar upp hennar mistök við tökur á Friends.