Netanjahú samþykkir að boða til formannskosninga innan Líkúd Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2019 22:58 Staða Netanjahú innan Líkúd hefur jafnan verið betri. Getty/Amir Levy Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael og leiðtogi Líkud-flokksins, samþykkti í gær kröfu andstæðinga sinna innan flokksins og hefur boðað til formannskjörs innan sex vikna. Times of Israel greinir frá. Andstæðingar Netanjahú, með Gideon Sa‘ar fremstan í flokki hafa þrýst á flokksforystu Líkúd eftir að Ríkissaksóknari Ísrael tilkynnti á dögunum að forsætisráðherrann yrði ákærður fyrir spillingu í þremur mismunandi málum. Þó hafði Sa‘ar lengur kallað eftir formannskjöri en stjórnarkreppa hefur ríkt í Ísrael frá kosningum í September en hvorki Netanjahú né andstæðingi hans, Benny Gantz tókst að mynda ríkisstjórn. Í kjölfar kosninganna hóf Sa‘ar að kalla eftir því að stokkað yrði upp í æðstu stöðum innan stjórnarflokksins Líkúd sem hefur undir stjórn Netanjahú setið í ríkisstjórn frá árinu 2009. Netanjahú hefur þó hingað til hafnað þeim tillögum Sa‘ar. En með væntanlegum ákærum gegn honum hefur Netanjahú snúist hugur og gæti svo orðið að nýr formaður flokksins verði kjörinn. Netanjahú tók sjálfur við embætti af Aríel Sharon árið 2005 þegar sá síðarnefndi stofnaði Kadima flokkinn. Ekki liggur ljóst fyrir hvenær innan þessara sex vikna kosningarnar fara fram. Samkvæmt ísraelskum stjórnskipunarlögum eru þó eingöngu sextán dagar til stefnu áður en að boðað verður til þingkosninga á nýjan leik. Andstæðingar forsætisráðherrans hafa kallað eftir því að nýr formaður verði kjörinn innan þess tíma. Ísrael Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael og leiðtogi Líkud-flokksins, samþykkti í gær kröfu andstæðinga sinna innan flokksins og hefur boðað til formannskjörs innan sex vikna. Times of Israel greinir frá. Andstæðingar Netanjahú, með Gideon Sa‘ar fremstan í flokki hafa þrýst á flokksforystu Líkúd eftir að Ríkissaksóknari Ísrael tilkynnti á dögunum að forsætisráðherrann yrði ákærður fyrir spillingu í þremur mismunandi málum. Þó hafði Sa‘ar lengur kallað eftir formannskjöri en stjórnarkreppa hefur ríkt í Ísrael frá kosningum í September en hvorki Netanjahú né andstæðingi hans, Benny Gantz tókst að mynda ríkisstjórn. Í kjölfar kosninganna hóf Sa‘ar að kalla eftir því að stokkað yrði upp í æðstu stöðum innan stjórnarflokksins Líkúd sem hefur undir stjórn Netanjahú setið í ríkisstjórn frá árinu 2009. Netanjahú hefur þó hingað til hafnað þeim tillögum Sa‘ar. En með væntanlegum ákærum gegn honum hefur Netanjahú snúist hugur og gæti svo orðið að nýr formaður flokksins verði kjörinn. Netanjahú tók sjálfur við embætti af Aríel Sharon árið 2005 þegar sá síðarnefndi stofnaði Kadima flokkinn. Ekki liggur ljóst fyrir hvenær innan þessara sex vikna kosningarnar fara fram. Samkvæmt ísraelskum stjórnskipunarlögum eru þó eingöngu sextán dagar til stefnu áður en að boðað verður til þingkosninga á nýjan leik. Andstæðingar forsætisráðherrans hafa kallað eftir því að nýr formaður verði kjörinn innan þess tíma.
Ísrael Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila