Um er að ræða myndbandafélag sem er svipað og 12:00 í Versló en aðeins skipað konum.
Það er greinilega mikil vinna á bakvið myndbandið sem sjá má hér að neðan en myndbandafélagið ber heitið StemMA og var upphaflega stoðnað fyrir nokkrum árum en er nú komið á laggirnar á nýjan leik.