Hvar er best að búa?: „Greind með menningarsjokk” í hitabeltisparadísinni Kosta Ríka Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2019 16:15 Hvar er best að búa? hefjast í kvöld. Stöð 2 “Við erum ríka fólkið hér,” segir Elva Sturludóttir sem flutti ásamt eiginmanni sínum og tveimur sonum til Kosta Ríka í ágúst 2018. Landið er gullfallegt og þau hafa notið lífsins þar síðastliðið árið - en það eru ýmsar torfærur þegar íslensk kjarnafjölskylda flytur í allt aðra menningu, nýtt tungumál, nýja eimsálfu og í samfélag þar sem misskipting er mikil. Elva lýsir því hér í brotinu sem fylgir hvað það reyndi á hana fyrstu mánuðina að horfa upp á misskiptinguna og örbirgðina í næsta nágrenni við fallega blokkarsamfélagið sem þau bjuggu í.Héðinn, Elva og synir þeirra tveir eru meðal þeirra sem rætt er við í þáttaröð Lóu PindHvar er best að búa?Áður en þau fluttu út, vann Elva sem félagsráðgjafi á Landspítalanum en Héðinn var verkefnastjóri á Lýðheilsustöð. Í þessum fyrsta þætti fylgjumst við með þeim hjónum að leita leiða til að framfleyta sér í Kosta Ríka - þar sem þau mega ekki vinna. En það er enginn skortur á hugmyndum hjá þeim, eins og sjá má í þætti kvöldsins.Fyrsti þáttur í Hvar er best að búa? hefst á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Þátturinn er sá fyrsti af 8 þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir fólk og fjölskyldur í 9 löndum í fjórum heimsálfumFramleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
“Við erum ríka fólkið hér,” segir Elva Sturludóttir sem flutti ásamt eiginmanni sínum og tveimur sonum til Kosta Ríka í ágúst 2018. Landið er gullfallegt og þau hafa notið lífsins þar síðastliðið árið - en það eru ýmsar torfærur þegar íslensk kjarnafjölskylda flytur í allt aðra menningu, nýtt tungumál, nýja eimsálfu og í samfélag þar sem misskipting er mikil. Elva lýsir því hér í brotinu sem fylgir hvað það reyndi á hana fyrstu mánuðina að horfa upp á misskiptinguna og örbirgðina í næsta nágrenni við fallega blokkarsamfélagið sem þau bjuggu í.Héðinn, Elva og synir þeirra tveir eru meðal þeirra sem rætt er við í þáttaröð Lóu PindHvar er best að búa?Áður en þau fluttu út, vann Elva sem félagsráðgjafi á Landspítalanum en Héðinn var verkefnastjóri á Lýðheilsustöð. Í þessum fyrsta þætti fylgjumst við með þeim hjónum að leita leiða til að framfleyta sér í Kosta Ríka - þar sem þau mega ekki vinna. En það er enginn skortur á hugmyndum hjá þeim, eins og sjá má í þætti kvöldsins.Fyrsti þáttur í Hvar er best að búa? hefst á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Þátturinn er sá fyrsti af 8 þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir fólk og fjölskyldur í 9 löndum í fjórum heimsálfumFramleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira