„Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2019 23:30 Alfreð verður frá keppni næstu vikurnar. vísir/vilhelm Alfreð Finnbogason er staðráðinn í að koma sterkur til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Tyrklands og Íslands á fimmtudaginn. Eftir rúmlega 20 mínútur fór Alfreð úr axlarlið eftir að Çağlar Söyüncü, miðvörður Tyrkja, stjakaði við honum. Eftir leikinn fór Alfreð til Þýskalands þar sem hann verður í endurhæfingu. „Úrslitin á voru mikil vonbrigði en að meiðast gerði þetta enn súrara,“ skrifaði Alfreð á Instagram. „Bataferlið er þegar hafið og ég mun leggja harðar að mér en nokkru sinni til að komast sem fyrst aftur á völlinn að gera það sem ég elska. Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn.“ Ísland mætir Moldóvu í Kísínev í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Íslendingar eiga ekki lengur möguleika á að komast beint á EM en eru öruggir með sæti í umspili á næsta ári. View this post on Instagram The result on Friday was a big disappointment for us, to get injured made it an even more bitter evening. My recovery has already started and I will work harder than ever to get back asap on the pitch doing what I love to do! Even after the worst storms, the sun will shine again A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Nov 16, 2019 at 7:39am PST EM 2020 í fótbolta Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Alfreð Finnbogason er staðráðinn í að koma sterkur til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Tyrklands og Íslands á fimmtudaginn. Eftir rúmlega 20 mínútur fór Alfreð úr axlarlið eftir að Çağlar Söyüncü, miðvörður Tyrkja, stjakaði við honum. Eftir leikinn fór Alfreð til Þýskalands þar sem hann verður í endurhæfingu. „Úrslitin á voru mikil vonbrigði en að meiðast gerði þetta enn súrara,“ skrifaði Alfreð á Instagram. „Bataferlið er þegar hafið og ég mun leggja harðar að mér en nokkru sinni til að komast sem fyrst aftur á völlinn að gera það sem ég elska. Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn.“ Ísland mætir Moldóvu í Kísínev í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Íslendingar eiga ekki lengur möguleika á að komast beint á EM en eru öruggir með sæti í umspili á næsta ári. View this post on Instagram The result on Friday was a big disappointment for us, to get injured made it an even more bitter evening. My recovery has already started and I will work harder than ever to get back asap on the pitch doing what I love to do! Even after the worst storms, the sun will shine again A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Nov 16, 2019 at 7:39am PST
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira