Verstappen vann í Brasilíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 19:00 Verstappen vann sinn þriðja sigur á tímabilinu í kvöld. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull vann sigur í Brasilíukappakstrinum, næstsíðustu keppni ársins í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Verstappens á tímabilinu. Hann er fyrsti ökuþórinn á bíl með vél frá Hondu sem vinnur Brasilíukappaksturinn síðan Ayrton Senna vann á heimavelli 1991.Formula 1 - Max Verstappen is the first driver with a Honda-powered car to win the Grand Prix Brazil since Ayrton Senna in 1991 (McLaren-Honda) #F1#GPBrasil — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 17, 2019 Pierre Gasly á Toro Rosso varð annar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall á ferli sínum í Formúlu 1.GAS: "WOOOOOOOOOOOOOOOOOO!" (x5) We *think* Pierre Gasly is happy with his FIRST PODIUM!#BrazilGP #F1pic.twitter.com/1zibjVBtL8 — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji, Carlos Sainz á McLaren fjórði og Kimi Raikkonen á Alfa Romeo fimmti..@Max33Verstappen wins an incredible Brazilian Grand Prix! ...and @PierreGASLY takes his first F1 podium! #BrazilGP #F1pic.twitter.com/XYzmsgnTEx — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Síðasta keppni ársins fer fram í Abú Dabí 1. desember næstkomandi. Brasilía Formúla Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull vann sigur í Brasilíukappakstrinum, næstsíðustu keppni ársins í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Verstappens á tímabilinu. Hann er fyrsti ökuþórinn á bíl með vél frá Hondu sem vinnur Brasilíukappaksturinn síðan Ayrton Senna vann á heimavelli 1991.Formula 1 - Max Verstappen is the first driver with a Honda-powered car to win the Grand Prix Brazil since Ayrton Senna in 1991 (McLaren-Honda) #F1#GPBrasil — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 17, 2019 Pierre Gasly á Toro Rosso varð annar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall á ferli sínum í Formúlu 1.GAS: "WOOOOOOOOOOOOOOOOOO!" (x5) We *think* Pierre Gasly is happy with his FIRST PODIUM!#BrazilGP #F1pic.twitter.com/1zibjVBtL8 — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji, Carlos Sainz á McLaren fjórði og Kimi Raikkonen á Alfa Romeo fimmti..@Max33Verstappen wins an incredible Brazilian Grand Prix! ...and @PierreGASLY takes his first F1 podium! #BrazilGP #F1pic.twitter.com/XYzmsgnTEx — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Síðasta keppni ársins fer fram í Abú Dabí 1. desember næstkomandi.
Brasilía Formúla Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira