Bottas á ráspól í Texas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. nóvember 2019 22:05 Valtteri Bottas keyrir fyrir Mercedes vísir/getty Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld. Bottas átti besta tímann eftir fyrri hring síðasta hluta tímatökunnar en mjótt var þó á mununum. Enginn af keppinautum hans náði að skáka honum í seinni hringnum svo Bottas verður á ráspól. Hans besti tími var 1:32.029 mínútur, sem er brautarmet. Hann var aðeins 0,012 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel sem varð annar. Max Verstappen á Red Bull náði þriðja besta tímanum, Charles Leclerc var fjórði og maðurinn sem freistar þess að verða heimsmeistari á morgun, Lewis Hamilton, þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn á morgun hefst klukkan 19:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld. Bottas átti besta tímann eftir fyrri hring síðasta hluta tímatökunnar en mjótt var þó á mununum. Enginn af keppinautum hans náði að skáka honum í seinni hringnum svo Bottas verður á ráspól. Hans besti tími var 1:32.029 mínútur, sem er brautarmet. Hann var aðeins 0,012 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel sem varð annar. Max Verstappen á Red Bull náði þriðja besta tímanum, Charles Leclerc var fjórði og maðurinn sem freistar þess að verða heimsmeistari á morgun, Lewis Hamilton, þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn á morgun hefst klukkan 19:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira