Flutningurinn hefur vakið mikla athygli á Facebook og þegar þessi grein er rituð hefur verið horft á hana vel yfir þrjátíu þúsund sinnum.
Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún standa fyrir jólatónleikum í Háskólabíói og í Hofi á Akureyri fyrir jólin.
Hér að neðan má sjá þennan magnaða flutning.