„Hélt það væri ómögulegt að ná Schumacher“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2019 13:30 Hamilton fagnar sjötta heimsmeistaratitlinum. vísir/getty Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 í Texas í gær. Hann vantar nú aðeins einn heimsmeistaratitil til að jafna met Michaels Schumacher sem varð sjö sinnum heimsmeistari á árunum 1994-2004. Hamilton segist aldrei hafa dreymt um að ná Schumacher. „Ég hef alltaf sagt að það var ekki markmið hjá mér að ná Michael. Ég hélt að það væri ómögulegt,“ sagði Hamilton eftir kappaksturinn í Texas í gær. „Núna er ég svo nálægt en samt svo langt frá þessu að ég næ ekki utan um það.“ Hamilton varð annar í bandaríska kappakstrinum í gær á eftir liðsfélaga sínum á Mercedes, Valtteri Bottas. Þegar tveimur keppnum er ólokið er Hamilton með 381 stig í keppni ökuþóra, 67 stigum á undan Bottas. Næsta keppni tímabils fer fram í Brasilíu sunnudaginn 17. nóvember. Hamilton hefur tvisvar sinnum unnið sigur í brasilíska kappakstrinum (2016 og 2018). Formúla Tengdar fréttir Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 í Texas í gær. Hann vantar nú aðeins einn heimsmeistaratitil til að jafna met Michaels Schumacher sem varð sjö sinnum heimsmeistari á árunum 1994-2004. Hamilton segist aldrei hafa dreymt um að ná Schumacher. „Ég hef alltaf sagt að það var ekki markmið hjá mér að ná Michael. Ég hélt að það væri ómögulegt,“ sagði Hamilton eftir kappaksturinn í Texas í gær. „Núna er ég svo nálægt en samt svo langt frá þessu að ég næ ekki utan um það.“ Hamilton varð annar í bandaríska kappakstrinum í gær á eftir liðsfélaga sínum á Mercedes, Valtteri Bottas. Þegar tveimur keppnum er ólokið er Hamilton með 381 stig í keppni ökuþóra, 67 stigum á undan Bottas. Næsta keppni tímabils fer fram í Brasilíu sunnudaginn 17. nóvember. Hamilton hefur tvisvar sinnum unnið sigur í brasilíska kappakstrinum (2016 og 2018).
Formúla Tengdar fréttir Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08