Erlendur náði markmiðinu og komst á topp Ama Dablam Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. nóvember 2019 15:30 Erlendur Pálsson þurfti að klífa erfiða áskorun í undirbúningi sínum fyrir gönguna. Myndir/Úr einkasafni Fjallgöngumaðurinn Erlendur Pálsson náði um helgina að komast á topp fjallsins Ama Dablam í Nepal, sem hafði verið draumur hans í þrjú ár. Við fjölluðum um ferðalag Erlends hér á Vísi, en fyrir ári síðan var æxli á stærð við golfkúlu fjarlægt úr höfði hans. Erlendur lét það ekki stoppa sig þó að veikindin gerðu verkefnið meira krefjandi en hann náði nú loks markmiði sínu í fyrstu tilraun. Erlendur er giftur tveggja barna faðir og er sviðsstjóri akstursþjónustu Strætó. Hann var í undirbúningi fyrir þessa fjallgöngu þegar æxlið fannst. Í samtali við Vísi fyrr í mánuðinum sagði Erlendur: „Æxlið fannst þannig, að ég fékk suð fyrir eyrun og heimilislæknirinn var svo almennilegur að senda mig í myndatöku. Þá fannst æxlið en ég er ennþá með suðið,“Sjá einnig: Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægtErlendur Pálsson lét æxli ekki stoppa sig í því að láta draumana rætast.Mynd/Úr einkasafniVilborg Arna Gissurardóttir er með Erlendi í Nepal og hún birti þessa mynd af teyminu á Instagram og sagði þar að þetta væri „eitt besta útsýni sem hún hefði nokkurn tímann upplifað.“ Hópurinn lagði af stað í þetta ferðalag þann 10. október og hafa því verið í tæpan mánuð frá ástvinum sínum. Komu þau meðal annars við í grunnbúðum Everest á leið sinni upp á Ama Dablam og eiga nú eftir að koma sér niður aftur. View this post on InstagramYeah!! Happy team at the summit of Ama Dablam! We summited last Saturday after amazing climb....and the view was one of the best I have ever experienced. It was such a cool experience that I'm out of words at the moment but for sure more pics to come very soon. One love to my team members #tindartravel #nature #mountains #nepal #amadablam #mountaineering A post shared by Vilborg Arna Gissurardóttir (@vilborg.arna) on Nov 4, 2019 at 12:50am PST Erlendur birti nokkrar fallegar myndir frá síðasta hluta ferðarinnar en í samtali við Vísi segist hann þakklátur. Með honum í för voru Vilborg Arna Gissurardóttir, Sigurður Bjarni Sveinsson, Arnar Páll Gíslason og Aleš Česen. Arnar Páll þurfti þó að snúa til baka vegna veikinda, áður en hópurinn komst á leiðarenda. „Þetta hafðist! Magnaðir þrír dagar af erfiði, örmögnun, gleði, vonleysi, ofsakæti, þakklæti og auðmýkt. Þvílík forréttindi að fá að taka þátt í þessum leiðangri. Takk Vilborg Arna fyrir ótrúlegt skipulag og hvatningu hausinn á þér er fast skrúfaður á. Thank you Ales for your help and support what a athlete you are. Takk Siggi Bjarni maður bíður ekki um betri félagsskap, þvílíkt gleði að vera nálægt kraftinum í þér. Takk Arnar Páll magnaður klettur sem þú ert og hugsaði ég oft til þín á strunsinu upp. Síðan veit ég að margir voru að hugsa til okkar og senda góða strauma takk fyrir það líka,“ skrifaði Erlendur þegar hann tilkynnti á samfélagsmiðlum að draumurinn hefði ræst. Mynd/Úr einkasafniMynd/úr einkasafniMynd/Úr einkasafniMynd/Úr einkasafniMynd/Úr einkasafni Fjallamennska Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægt Erlendur Pálsson var með æxli á stærð við golfkúlu í höfðinu á sama tíma á síðasta ári, í dag er á ævintýraslóðum í Nepal. 17. október 2019 13:15 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Fjallgöngumaðurinn Erlendur Pálsson náði um helgina að komast á topp fjallsins Ama Dablam í Nepal, sem hafði verið draumur hans í þrjú ár. Við fjölluðum um ferðalag Erlends hér á Vísi, en fyrir ári síðan var æxli á stærð við golfkúlu fjarlægt úr höfði hans. Erlendur lét það ekki stoppa sig þó að veikindin gerðu verkefnið meira krefjandi en hann náði nú loks markmiði sínu í fyrstu tilraun. Erlendur er giftur tveggja barna faðir og er sviðsstjóri akstursþjónustu Strætó. Hann var í undirbúningi fyrir þessa fjallgöngu þegar æxlið fannst. Í samtali við Vísi fyrr í mánuðinum sagði Erlendur: „Æxlið fannst þannig, að ég fékk suð fyrir eyrun og heimilislæknirinn var svo almennilegur að senda mig í myndatöku. Þá fannst æxlið en ég er ennþá með suðið,“Sjá einnig: Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægtErlendur Pálsson lét æxli ekki stoppa sig í því að láta draumana rætast.Mynd/Úr einkasafniVilborg Arna Gissurardóttir er með Erlendi í Nepal og hún birti þessa mynd af teyminu á Instagram og sagði þar að þetta væri „eitt besta útsýni sem hún hefði nokkurn tímann upplifað.“ Hópurinn lagði af stað í þetta ferðalag þann 10. október og hafa því verið í tæpan mánuð frá ástvinum sínum. Komu þau meðal annars við í grunnbúðum Everest á leið sinni upp á Ama Dablam og eiga nú eftir að koma sér niður aftur. View this post on InstagramYeah!! Happy team at the summit of Ama Dablam! We summited last Saturday after amazing climb....and the view was one of the best I have ever experienced. It was such a cool experience that I'm out of words at the moment but for sure more pics to come very soon. One love to my team members #tindartravel #nature #mountains #nepal #amadablam #mountaineering A post shared by Vilborg Arna Gissurardóttir (@vilborg.arna) on Nov 4, 2019 at 12:50am PST Erlendur birti nokkrar fallegar myndir frá síðasta hluta ferðarinnar en í samtali við Vísi segist hann þakklátur. Með honum í för voru Vilborg Arna Gissurardóttir, Sigurður Bjarni Sveinsson, Arnar Páll Gíslason og Aleš Česen. Arnar Páll þurfti þó að snúa til baka vegna veikinda, áður en hópurinn komst á leiðarenda. „Þetta hafðist! Magnaðir þrír dagar af erfiði, örmögnun, gleði, vonleysi, ofsakæti, þakklæti og auðmýkt. Þvílík forréttindi að fá að taka þátt í þessum leiðangri. Takk Vilborg Arna fyrir ótrúlegt skipulag og hvatningu hausinn á þér er fast skrúfaður á. Thank you Ales for your help and support what a athlete you are. Takk Siggi Bjarni maður bíður ekki um betri félagsskap, þvílíkt gleði að vera nálægt kraftinum í þér. Takk Arnar Páll magnaður klettur sem þú ert og hugsaði ég oft til þín á strunsinu upp. Síðan veit ég að margir voru að hugsa til okkar og senda góða strauma takk fyrir það líka,“ skrifaði Erlendur þegar hann tilkynnti á samfélagsmiðlum að draumurinn hefði ræst. Mynd/Úr einkasafniMynd/úr einkasafniMynd/Úr einkasafniMynd/Úr einkasafniMynd/Úr einkasafni
Fjallamennska Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægt Erlendur Pálsson var með æxli á stærð við golfkúlu í höfðinu á sama tíma á síðasta ári, í dag er á ævintýraslóðum í Nepal. 17. október 2019 13:15 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægt Erlendur Pálsson var með æxli á stærð við golfkúlu í höfðinu á sama tíma á síðasta ári, í dag er á ævintýraslóðum í Nepal. 17. október 2019 13:15