Sportpakkinn: Rúnar spáir því að Hamilton taki fram úr Schumacher Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2019 20:00 Rúnar Jónsson formúluspekingur. vísir/skjáskot Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum. Hamilton dugði annað sætið í gær til þess að tryggja sér enn einn heimsmeistaratitilinn en Valtteri Bottas, félagi Hamilton, kom fyrstur í mark í gær. „Hann er með sex titla og þarf bara einn í viðbót til að jafna met Schumacher. Það stefnir allt í að hann bæti það met. Hann er bara 34 ára,“ sagði Rúnar Jónsson, formúluspekingur. „Hann á nóg eftir og eins og hann segir sjálfur er hann í toppstandi. Bíllinn er geggjaður og hann verður áfram á þessum bíl. Ég spái því að hann eigi fjögur til fimm mjög góð ár eftir.“ Rúnar segir að þrátt fyrir að Hamilton hafi tekið mörg met af Schumacher segir Rúnar að hann muni væntanlega ekki slá met Schumacher hvað varðar hraðasta hringinn. Sjáðu innslagið frá Ríkharði Guðnasyni úr Sportpakka kvöldsins hér að neðan.Klippa: Sportpakkinn: Formúlufrétt Formúla Sportpakkinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum. Hamilton dugði annað sætið í gær til þess að tryggja sér enn einn heimsmeistaratitilinn en Valtteri Bottas, félagi Hamilton, kom fyrstur í mark í gær. „Hann er með sex titla og þarf bara einn í viðbót til að jafna met Schumacher. Það stefnir allt í að hann bæti það met. Hann er bara 34 ára,“ sagði Rúnar Jónsson, formúluspekingur. „Hann á nóg eftir og eins og hann segir sjálfur er hann í toppstandi. Bíllinn er geggjaður og hann verður áfram á þessum bíl. Ég spái því að hann eigi fjögur til fimm mjög góð ár eftir.“ Rúnar segir að þrátt fyrir að Hamilton hafi tekið mörg met af Schumacher segir Rúnar að hann muni væntanlega ekki slá met Schumacher hvað varðar hraðasta hringinn. Sjáðu innslagið frá Ríkharði Guðnasyni úr Sportpakka kvöldsins hér að neðan.Klippa: Sportpakkinn: Formúlufrétt
Formúla Sportpakkinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira