Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Andri Eysteinsson skrifar 5. nóvember 2019 18:25 Úr nýju myndbandi Vakar. VÖK Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. Lagið In the Dark er titillag nýrrar breiðskífu Vakar sem kom út fyrr á árinu. Söngkona sveitarinnar, Margrét Rán Magnúsdóttir segir að hljómsveitin hafi lengi dreymt um að gera teiknimyndarmyndband. „Ég er mikill aðdáandi Gorillaz og mig hefur alltaf dreymt um að gera eitthvað í þeim stíl. Það var ekki fyrr en við kynntumst Ágústi Elí sem við sáum tækifæri til að láta þennan draum rætast,“ segir Margrét Rán. Ágúst segist hafa reynt að fanga eftir bestu getu unglingaandann í Reykjavík en Margrét segir að myndbandið byggi einnig á myrkfælni sem hún þjáðist af á árum áður. „Ágúst nýtti sér það þegar hann útfærði myndmálið sem fjallar um augnablik á djamminu í Miðborg Reykjavíkur sem margir geta tengt við. Þegar kvíðinn hellist yfir mann er eina svarið að horfast í augu við óttann og um leið horfast í augu við sjálfan sig,“ segir Margrét. Hljómsveitin Vök kemur fram í Valshöllinni á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves um næstu helgi áður en sveitin heldur í tveggja vikna Evróputúr þar sem að Vök sér um að hita upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men.Myndbandið við lagið In the Dark má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rigndi á Vök Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur. 26. júní 2019 10:00 Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. 4. september 2019 12:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. Lagið In the Dark er titillag nýrrar breiðskífu Vakar sem kom út fyrr á árinu. Söngkona sveitarinnar, Margrét Rán Magnúsdóttir segir að hljómsveitin hafi lengi dreymt um að gera teiknimyndarmyndband. „Ég er mikill aðdáandi Gorillaz og mig hefur alltaf dreymt um að gera eitthvað í þeim stíl. Það var ekki fyrr en við kynntumst Ágústi Elí sem við sáum tækifæri til að láta þennan draum rætast,“ segir Margrét Rán. Ágúst segist hafa reynt að fanga eftir bestu getu unglingaandann í Reykjavík en Margrét segir að myndbandið byggi einnig á myrkfælni sem hún þjáðist af á árum áður. „Ágúst nýtti sér það þegar hann útfærði myndmálið sem fjallar um augnablik á djamminu í Miðborg Reykjavíkur sem margir geta tengt við. Þegar kvíðinn hellist yfir mann er eina svarið að horfast í augu við óttann og um leið horfast í augu við sjálfan sig,“ segir Margrét. Hljómsveitin Vök kemur fram í Valshöllinni á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves um næstu helgi áður en sveitin heldur í tveggja vikna Evróputúr þar sem að Vök sér um að hita upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men.Myndbandið við lagið In the Dark má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rigndi á Vök Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur. 26. júní 2019 10:00 Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. 4. september 2019 12:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Rigndi á Vök Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur. 26. júní 2019 10:00
Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. 4. september 2019 12:00