Dívupissukeppni milli Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2019 12:30 Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún á jólatónleikunum frá því í fyrra. mynd/stefán þór friðriksson „Þetta er svona frekar snemmt miðað við jólatónleika og því blöndum við þessu aðeins saman við einhver dívulög og við keppum við hvort annað að syngja hærri tóna. Það gæti einkennt þessi tónleika einhver svona dívupissukeppni,“ segir tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem stendur fyrir jólatónleikum ásamt Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttir í lok nóvember og síðan aftur rétt fyrir jól í Hofi á Akureyri. Þau standa fyrir tvennum tónleikum í Háskólabíói þann 29. og 30. nóvember og verði tónleikar þeirra fyrir norðan 22. desember. „Fyrst og fremst verða þetta jólalög en við leyfum okkur einnig að taka eitthvað aðeins annað af því að okkur finnst við vera það snemma á ferðinni. En þetta eru samt jólatónleikar og það verða jólaskreytingar á sviðinu og allt sem bendir til þess að þetta séu jólatónleikar. Við tökum bara smá hliðarspor hér og þar.“ Hann segir að gospelkór Jóns Vídalíns verði með þeim á sviðinu á tónleikunum. „Við byrjuðum með þetta í fyrra og seldum upp á þrenna tónleika í Háskólabíói þrátt fyrir að hafa varla auglýst. Það var það gaman að okkur langaði til að prófa þetta aftur. Við erum aftur á móti í fyrsta skipti í Hofi núna.“En hvor þeirra getur sungið hærra?„Það myndi vera ég,“ segir Eyþór og skellihlær. „Nei ég veit það ekki. Þetta er svolítið skemmtilegar raddir sem flútta fallega saman. Við getum bæði tekið milda pakkann á þetta en svo er hægt að rífa sig upp í rassgat. Við fáum orku frá hvor öðru á sviðinu og erum að reyna gera eitthvað sem maður ræður varla við. Það skilar sér oft í einhverri bombu.“ Hugmyndin að jólatónleikum þeirra tveggja kviknaði þegar þau komu saman á jólatónleikum Fíladelfíu árið 2014 og voru þeir sýndir á Stöð 2.Hér að neðan má sjá upptöku af þeim tónleikum þegar þau tóku lagið Hjartað lyftir mér hærra. Jól Tengdar fréttir Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Sjá meira
„Þetta er svona frekar snemmt miðað við jólatónleika og því blöndum við þessu aðeins saman við einhver dívulög og við keppum við hvort annað að syngja hærri tóna. Það gæti einkennt þessi tónleika einhver svona dívupissukeppni,“ segir tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem stendur fyrir jólatónleikum ásamt Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttir í lok nóvember og síðan aftur rétt fyrir jól í Hofi á Akureyri. Þau standa fyrir tvennum tónleikum í Háskólabíói þann 29. og 30. nóvember og verði tónleikar þeirra fyrir norðan 22. desember. „Fyrst og fremst verða þetta jólalög en við leyfum okkur einnig að taka eitthvað aðeins annað af því að okkur finnst við vera það snemma á ferðinni. En þetta eru samt jólatónleikar og það verða jólaskreytingar á sviðinu og allt sem bendir til þess að þetta séu jólatónleikar. Við tökum bara smá hliðarspor hér og þar.“ Hann segir að gospelkór Jóns Vídalíns verði með þeim á sviðinu á tónleikunum. „Við byrjuðum með þetta í fyrra og seldum upp á þrenna tónleika í Háskólabíói þrátt fyrir að hafa varla auglýst. Það var það gaman að okkur langaði til að prófa þetta aftur. Við erum aftur á móti í fyrsta skipti í Hofi núna.“En hvor þeirra getur sungið hærra?„Það myndi vera ég,“ segir Eyþór og skellihlær. „Nei ég veit það ekki. Þetta er svolítið skemmtilegar raddir sem flútta fallega saman. Við getum bæði tekið milda pakkann á þetta en svo er hægt að rífa sig upp í rassgat. Við fáum orku frá hvor öðru á sviðinu og erum að reyna gera eitthvað sem maður ræður varla við. Það skilar sér oft í einhverri bombu.“ Hugmyndin að jólatónleikum þeirra tveggja kviknaði þegar þau komu saman á jólatónleikum Fíladelfíu árið 2014 og voru þeir sýndir á Stöð 2.Hér að neðan má sjá upptöku af þeim tónleikum þegar þau tóku lagið Hjartað lyftir mér hærra.
Jól Tengdar fréttir Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Sjá meira
Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00