Yfirmaður MLS-deildarinnar heldur að Zlatan sé að fara í AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 08:30 Zlatan Ibrahimović skoraði ófá mörkin fyrir Los Angeles Galaxy. Getty/Shaun Clark Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. Don Garber, yfirmaður MLS-deildarinnar, missti það út úr sér í viðtali við ESPN á Youtube að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til AC Milan. Orðrómur hefur verið um að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til Ítalíu og þar var AC Milan alltaf nefnt sem mögulegan stað fyrir þennan 38 ára gamla framherja. Orð yfirmanns bandarísku deildarinnar fara langt með fullvissa menn um að Zlatan klári leiktíðina með AC Milan.Zlatan Ibrahimovic is set to 'return to AC Milan' when he leaves LA Galaxy. Latest football gossip: https://t.co/Pt5anZyCJMpic.twitter.com/bQ7aMh83w8 — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Samningur Zlatan Ibrahimović við LA Galaxy rennur út um áramótin og Svíinn gæti því farið til AC Milan á frjálsri sölu. „Zlatan er svo áhugaverður gæi. Hann sér til þess að ég hef nóg að gera en þú þarf á svona leikmönnum ða halda. Þetta er eins og með Beckham á sínum tíma. Hann er 38 ára gamall og núna er lið eins og AC Milan á eftir honum, eitt stærsta félagið í heimi,“ sagði Don Garber. Zlatan Ibrahimović lék með AC Milan frá 2011 til 2012. Hann skoraði 42 mörk í 61 deildarleik með félaginu og varð ítalskur meistari vorið 2011. Zlatan hafði áður orðið þrisvar ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale Milan þar sem hann spilaði frá 2006 til 2008. Ibrahimović sýndi hversu hann er megnugur í bandarísku deildinni en á tveimur tímabilum með Los Angeles Galaxy var hann með 52 mörk í 56 deildarleikjum. Ítalski boltinn MLS Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Sjá meira
Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. Don Garber, yfirmaður MLS-deildarinnar, missti það út úr sér í viðtali við ESPN á Youtube að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til AC Milan. Orðrómur hefur verið um að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til Ítalíu og þar var AC Milan alltaf nefnt sem mögulegan stað fyrir þennan 38 ára gamla framherja. Orð yfirmanns bandarísku deildarinnar fara langt með fullvissa menn um að Zlatan klári leiktíðina með AC Milan.Zlatan Ibrahimovic is set to 'return to AC Milan' when he leaves LA Galaxy. Latest football gossip: https://t.co/Pt5anZyCJMpic.twitter.com/bQ7aMh83w8 — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Samningur Zlatan Ibrahimović við LA Galaxy rennur út um áramótin og Svíinn gæti því farið til AC Milan á frjálsri sölu. „Zlatan er svo áhugaverður gæi. Hann sér til þess að ég hef nóg að gera en þú þarf á svona leikmönnum ða halda. Þetta er eins og með Beckham á sínum tíma. Hann er 38 ára gamall og núna er lið eins og AC Milan á eftir honum, eitt stærsta félagið í heimi,“ sagði Don Garber. Zlatan Ibrahimović lék með AC Milan frá 2011 til 2012. Hann skoraði 42 mörk í 61 deildarleik með félaginu og varð ítalskur meistari vorið 2011. Zlatan hafði áður orðið þrisvar ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale Milan þar sem hann spilaði frá 2006 til 2008. Ibrahimović sýndi hversu hann er megnugur í bandarísku deildinni en á tveimur tímabilum með Los Angeles Galaxy var hann með 52 mörk í 56 deildarleikjum.
Ítalski boltinn MLS Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Sjá meira