„Stærsta málið er að vera huguð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2019 13:00 Breiðablik sækir Paris Saint-Germain heim í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00. PSG er í góðri stöðu eftir 0-4 sigur á Kópavogsvelli í fyrri leiknum. Blikar mæta samt óhræddir til leiks í kvöld að sögn þjálfarans, Þorsteins Halldórssonar. „Við ætlum að njóta þess að spila og reyna að spila sem allra best og klára tímabilið á jákvæðu nótunum,“ sagði Þorsteinn í samtali við íþróttadeild í gær. „Við gerum okkur alveg grein fyrir því að við erum ekki að fara vinna 5-0 en við förum bjartsýn og ákveðin í að enda mótið á góðum leik.“ Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður og fyrirliði Breiðabliks, missti af fyrri leiknum gegn PSG vegna meiðsla. Þorsteinn segir ágætis líkur á að hún geti spilað í kvöld. Annars sé staðan á Blikaliðinu góð. Þjálfarinn segir að Breiðablik verði að sýna kjark og þor í leiknum í kvöld. „Stærsta málið er að vera huguð og það sé kjarkur í okkur til að framkvæma hluti. Það er okkar mottó fyrir morgundaginn [daginn í dag]; að spila með miklu hugrekki,“ sagði Þorsteinn. „Þessi keppni hefur farið í reynslubankann hjá okkur og hafi gert leikmönnum og liðinu mjög gott.“ PSG er með eitt sterkasta lið heims og hefur unnið alla sjö leiki sína í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu með markatölunni 29-1. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Sjá meira
Breiðablik sækir Paris Saint-Germain heim í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00. PSG er í góðri stöðu eftir 0-4 sigur á Kópavogsvelli í fyrri leiknum. Blikar mæta samt óhræddir til leiks í kvöld að sögn þjálfarans, Þorsteins Halldórssonar. „Við ætlum að njóta þess að spila og reyna að spila sem allra best og klára tímabilið á jákvæðu nótunum,“ sagði Þorsteinn í samtali við íþróttadeild í gær. „Við gerum okkur alveg grein fyrir því að við erum ekki að fara vinna 5-0 en við förum bjartsýn og ákveðin í að enda mótið á góðum leik.“ Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður og fyrirliði Breiðabliks, missti af fyrri leiknum gegn PSG vegna meiðsla. Þorsteinn segir ágætis líkur á að hún geti spilað í kvöld. Annars sé staðan á Blikaliðinu góð. Þjálfarinn segir að Breiðablik verði að sýna kjark og þor í leiknum í kvöld. „Stærsta málið er að vera huguð og það sé kjarkur í okkur til að framkvæma hluti. Það er okkar mottó fyrir morgundaginn [daginn í dag]; að spila með miklu hugrekki,“ sagði Þorsteinn. „Þessi keppni hefur farið í reynslubankann hjá okkur og hafi gert leikmönnum og liðinu mjög gott.“ PSG er með eitt sterkasta lið heims og hefur unnið alla sjö leiki sína í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu með markatölunni 29-1.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Sjá meira