Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Bragi Þórðarson skrifar 11. október 2019 16:15 Fellibylurinn á að ganga yfir Suzuka brautina á laugardaginn. Getty Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. Tímatakan sem átti að fara fram á laugardag hefur verið frestað til sunnudagsmorguns. ,,Þetta gerum við til að gæta öryggis bæði áhorfenda og keppenda'' sögðu keppnishaldarar í yfirlýsingu. Mercedes ökumennirnir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton voru hraðastir á annari æfingu sem fram fór í gær.Bottas var hraðastur á æfinguGettyBottas búinn að tryggja sér ráspól?Ef ekki gefst tækifæri til að keyra tímatökurnar fyrir kappaksturinn á sunnudag munu úrslitin úr æfingunni raða ökumönnum á ráslínu. Það þýðir að Bottas gæti nú þegar verið búinn að tryggja sér ráspólinn í Japan. Æfingin var tekin mun alvarlegra þar sem liðin vissu að úrslitin gætu ráðið úrslitum. Keppnin verður keyrð samkvæmt áætlun klukkan 5:00 á íslenskum tíma. Fellibylurinn á þá að vera farinn frá Suzuka norður á bóginn í átt að höfuðborginni Tokyo. Formúla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. Tímatakan sem átti að fara fram á laugardag hefur verið frestað til sunnudagsmorguns. ,,Þetta gerum við til að gæta öryggis bæði áhorfenda og keppenda'' sögðu keppnishaldarar í yfirlýsingu. Mercedes ökumennirnir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton voru hraðastir á annari æfingu sem fram fór í gær.Bottas var hraðastur á æfinguGettyBottas búinn að tryggja sér ráspól?Ef ekki gefst tækifæri til að keyra tímatökurnar fyrir kappaksturinn á sunnudag munu úrslitin úr æfingunni raða ökumönnum á ráslínu. Það þýðir að Bottas gæti nú þegar verið búinn að tryggja sér ráspólinn í Japan. Æfingin var tekin mun alvarlegra þar sem liðin vissu að úrslitin gætu ráðið úrslitum. Keppnin verður keyrð samkvæmt áætlun klukkan 5:00 á íslenskum tíma. Fellibylurinn á þá að vera farinn frá Suzuka norður á bóginn í átt að höfuðborginni Tokyo.
Formúla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira