Uppgjör: Sögulegir yfirburðir Mercedes Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 15:34 Bottas á fleygiferð í Japan í morgun vísir/getty Úrslitin í keppni framleiðenda í Formúlu 1 réðust í dag þegar Valtteri Bottas vann japanska kappaksturinn og tryggði þar með Mercedes sjötta heimsmeistaratitilinn í röð. Aldrei hefur sami framleiðandi unnið Formúluna tvöfalt jafnmörg ár í röð; það er bæði í keppni framleiðenda og keppni ökuþóra. Lewis Hamilton trónir á toppnum í keppni ökuþóra og eini maðurinn sem á tölfræðilega möguleika á að ná honum er Bottas. Finnski ökuþórinn Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú hefur Mercedes tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Kappaksturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í morgun og að honum loknum fóru þeir Kristján Einar og Rúnar yfir allt það helsta. Uppgjörið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Formúla 1 Japan: Uppgjör Formúla Tengdar fréttir Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. 13. október 2019 09:01 Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. 11. október 2019 16:15 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Úrslitin í keppni framleiðenda í Formúlu 1 réðust í dag þegar Valtteri Bottas vann japanska kappaksturinn og tryggði þar með Mercedes sjötta heimsmeistaratitilinn í röð. Aldrei hefur sami framleiðandi unnið Formúluna tvöfalt jafnmörg ár í röð; það er bæði í keppni framleiðenda og keppni ökuþóra. Lewis Hamilton trónir á toppnum í keppni ökuþóra og eini maðurinn sem á tölfræðilega möguleika á að ná honum er Bottas. Finnski ökuþórinn Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú hefur Mercedes tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Kappaksturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í morgun og að honum loknum fóru þeir Kristján Einar og Rúnar yfir allt það helsta. Uppgjörið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Formúla 1 Japan: Uppgjör
Formúla Tengdar fréttir Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. 13. október 2019 09:01 Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. 11. október 2019 16:15 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. 13. október 2019 09:01
Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. 11. október 2019 16:15