Gylfi: Eina sem maður getur gert er að hlæja að þessu Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 21:17 Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði Íslands, sagði að leikurinn í kvöld hafi verið svipaður og íslenska landsliðið hafi búið sig undir. „Þetta var nákvæmlega eins og við vorum búnir að sjá leikinn fyrir okkur. Það er erfitt að halda haus og vera jákvæður þegar leikurinn leysist upp í þetta,“ sagði Gylfi við Henry Birgi Gunnarsson. Leikmenn Andorra virtust ná að komast inn í hausinn á Gylfa og miðjumaðurinn játaði því. „Það var frekar erfitt að halda haus en eina sem maður getur gert er að hlæja að þessu. Ég held að ég hafi gert það í síðari hálfleik.“ Gylfa var ekki ætlað að skora í leiknum. Vítaspyrna hans var varinn og aukaspyrna hans í uppbótartíma fór í stöngina. „Vítið var lélegt og aukaspyrnan var smá óheppni. Þetta er búið að vera erfitt í riðlinum að skora. Þetta er ekki að falla fyrir mig eins og er.“ Gylfi segir að það hafi ekki komið til greina að láta Kolbein Sigþórsson taka vítaspyrnuna og komast þar með upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen yfir flest mörk fyrir landsliðið. „Nei. Ég held að hann hefði tekið vítið ef hann hefði væri númer eitt en hann spurði mig ekkert út í þetta,“ sagði Gylfi sem var reyndar ekki með á hreinu að Kolbeinn hafi jafnað markamet Eiðs Smára í kvöld. Á sama tíma gerðu Frakkland og Tyrkland jafntefli í París sem gerir það að verkum að möguleikar Íslands að komast beint á EM eru nánast úr sögunni. „Gríðarleg vonbrigði að fá þessi tíðindi um þessi úrslit í Frakklandi en svona er þetta. Þetta er erfiður riðill og við héldum fyrir riðilinn að Frakkarnir myndu stinga af. Tyrkir ná fjórum dýrmætum stigum gegn þeim. Gríðarlega svekkjandi að þegar leikurinn lýkur hér að þetta séu tíðindin.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02 Kolbeinn jafnaði markametið Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. 14. október 2019 20:08 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Twitter var vel á lífi yfir landsleiknum í kvöld. 14. október 2019 20:42 Arnór: Geggjuð tilfinning að skora fyrsta markið Arnór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir Ísland í 2-0 sigri Íslands á Andorra í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2019 21:01 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði Íslands, sagði að leikurinn í kvöld hafi verið svipaður og íslenska landsliðið hafi búið sig undir. „Þetta var nákvæmlega eins og við vorum búnir að sjá leikinn fyrir okkur. Það er erfitt að halda haus og vera jákvæður þegar leikurinn leysist upp í þetta,“ sagði Gylfi við Henry Birgi Gunnarsson. Leikmenn Andorra virtust ná að komast inn í hausinn á Gylfa og miðjumaðurinn játaði því. „Það var frekar erfitt að halda haus en eina sem maður getur gert er að hlæja að þessu. Ég held að ég hafi gert það í síðari hálfleik.“ Gylfa var ekki ætlað að skora í leiknum. Vítaspyrna hans var varinn og aukaspyrna hans í uppbótartíma fór í stöngina. „Vítið var lélegt og aukaspyrnan var smá óheppni. Þetta er búið að vera erfitt í riðlinum að skora. Þetta er ekki að falla fyrir mig eins og er.“ Gylfi segir að það hafi ekki komið til greina að láta Kolbein Sigþórsson taka vítaspyrnuna og komast þar með upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen yfir flest mörk fyrir landsliðið. „Nei. Ég held að hann hefði tekið vítið ef hann hefði væri númer eitt en hann spurði mig ekkert út í þetta,“ sagði Gylfi sem var reyndar ekki með á hreinu að Kolbeinn hafi jafnað markamet Eiðs Smára í kvöld. Á sama tíma gerðu Frakkland og Tyrkland jafntefli í París sem gerir það að verkum að möguleikar Íslands að komast beint á EM eru nánast úr sögunni. „Gríðarleg vonbrigði að fá þessi tíðindi um þessi úrslit í Frakklandi en svona er þetta. Þetta er erfiður riðill og við héldum fyrir riðilinn að Frakkarnir myndu stinga af. Tyrkir ná fjórum dýrmætum stigum gegn þeim. Gríðarlega svekkjandi að þegar leikurinn lýkur hér að þetta séu tíðindin.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02 Kolbeinn jafnaði markametið Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. 14. október 2019 20:08 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Twitter var vel á lífi yfir landsleiknum í kvöld. 14. október 2019 20:42 Arnór: Geggjuð tilfinning að skora fyrsta markið Arnór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir Ísland í 2-0 sigri Íslands á Andorra í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2019 21:01 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02
Kolbeinn jafnaði markametið Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. 14. október 2019 20:08
Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Twitter var vel á lífi yfir landsleiknum í kvöld. 14. október 2019 20:42
Arnór: Geggjuð tilfinning að skora fyrsta markið Arnór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir Ísland í 2-0 sigri Íslands á Andorra í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2019 21:01
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti