Söngelski hundurinn Snóker gerir upp á milli hljóðfæra Sunna Sæmundsdóttir skrifar 16. október 2019 20:00 Hundurinn Snóker nýtur sín hvergi betur en við píanóið á heimilinu þar sem hann syngur gjarnan hástöfum með tónlistinni. Hann tekur þó ekki undir með hvaða lagi sem er og syngur alls ekki með harmonikku. „Þegar ég kem heim þá fagnar hann mér mjög og hoppar nokkra hringi á gólfinu og hleypur síðan að píanóinu þar sem hann vill gjarnan fara að syngja," segir Reynir Jónassson, eigandi Snókers. Snóker á ekki langt að sækja áhugann enda eru eigendur hans reyndir tónlistarmenn. Annars vegar organistinn og harmonikkuleikarinn Reynir Jónassson og hins vegar píanóleikarinn Agnes Löve. Snóker syngur þó ekki með hverju sem er og á sín uppáhalds lög. „Það eru Matador og Rainy Day. Það eru þessi tvö lög sem honum finnst lang skemmtilegust," segir Reynir. Reynir Jónassson, Agnes Löve og Snóker. Hvenær komu sönghæfileikarnir í ljós? „Þegar hann var bara pínulítill hvolpur. Það voru allir að spila og syngja og hann vildi bara vera með og hann hefur bara haldið því," segir Agnes. Þau segjast ekki hafa alið sönginn upp í honum með verðlaunum og hafa engar haldbærar skýringar á áhuganum en vísa bara í heimilislífið. „Börn sem alast upp á tónlistarheimilum verða auðvitað áhugasamari um tónlist og ég held að það sé bara eins með hann. Þetta er bara hans umhverfi," segir Agnes. Dýr Gæludýr Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Hundurinn Snóker nýtur sín hvergi betur en við píanóið á heimilinu þar sem hann syngur gjarnan hástöfum með tónlistinni. Hann tekur þó ekki undir með hvaða lagi sem er og syngur alls ekki með harmonikku. „Þegar ég kem heim þá fagnar hann mér mjög og hoppar nokkra hringi á gólfinu og hleypur síðan að píanóinu þar sem hann vill gjarnan fara að syngja," segir Reynir Jónassson, eigandi Snókers. Snóker á ekki langt að sækja áhugann enda eru eigendur hans reyndir tónlistarmenn. Annars vegar organistinn og harmonikkuleikarinn Reynir Jónassson og hins vegar píanóleikarinn Agnes Löve. Snóker syngur þó ekki með hverju sem er og á sín uppáhalds lög. „Það eru Matador og Rainy Day. Það eru þessi tvö lög sem honum finnst lang skemmtilegust," segir Reynir. Reynir Jónassson, Agnes Löve og Snóker. Hvenær komu sönghæfileikarnir í ljós? „Þegar hann var bara pínulítill hvolpur. Það voru allir að spila og syngja og hann vildi bara vera með og hann hefur bara haldið því," segir Agnes. Þau segjast ekki hafa alið sönginn upp í honum með verðlaunum og hafa engar haldbærar skýringar á áhuganum en vísa bara í heimilislífið. „Börn sem alast upp á tónlistarheimilum verða auðvitað áhugasamari um tónlist og ég held að það sé bara eins með hann. Þetta er bara hans umhverfi," segir Agnes.
Dýr Gæludýr Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira