Það er Þóra Hilmarsdóttir sem leikstýrði kvikmyndinni en þeir sem komu einnig að gerð myndbandsins eru Kristín Andrea Þórðardóttir, Ingimar Guðbjartsson, Guðlaugur Andri Eyþórsson, Þór Elíasson, Henrik Linnet, Stella Rósenkranz og Skot Productions.
Hér að neðan má sjá myndbandið en sveitin er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um heiminn.