Sex viðureignir í Lenovo deildinni Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2019 17:30 Sex viðureignir í Lenovo deildinni fara fram í dag. Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Fyrst mætast Dusty LoL og KR Lol en liðin Fram og Team Winners Table keppast einnig við klukkan sex. Klukkan sjö spila Dusty LoL, sem eru efstir í deildinni, gegn TeamGZero. Klukkan átta eru einnig tveir leikir. Þá verður viðureign KR LoL og Team Winners Table og auk þess eigast TeamGZero og Fram við. FH eSports Lol og Dusty Lol keppa svo klukkan níu. Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Sex viðureignir í Lenovo deildinni fara fram í dag. Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Fyrst mætast Dusty LoL og KR Lol en liðin Fram og Team Winners Table keppast einnig við klukkan sex. Klukkan sjö spila Dusty LoL, sem eru efstir í deildinni, gegn TeamGZero. Klukkan átta eru einnig tveir leikir. Þá verður viðureign KR LoL og Team Winners Table og auk þess eigast TeamGZero og Fram við. FH eSports Lol og Dusty Lol keppa svo klukkan níu. Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira