„Apahljóð eru ekki alltaf rasismi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. október 2019 22:45 Lukaku skorar úr vítinu gegn Cagliari þar sem hann varð fyrir kynþáttafordómum. vísir/getty Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að „venjulegu fólki með hvíta húð“. Mikið hefur gengið á í ítalska boltanum undanfarnar vikar og mánuði þar sem hver leikmaðurinn á fætur öðrum hefur lent fyrir barðinu á kynþáttafordómum. Síðast var það Romelu Lukaku, framherji Inter, en stuðningsmenn Cagliari kölluðu apahljóð í átt að Lukaku sem tók víti í sigri Inter á Cagliari.Lazio chief Claudio Lotito insists monkey chants are not always racist because they used to be used against 'people who had normal, white skin' https://t.co/2QrFrFCizVpic.twitter.com/Z0w8vxtzpT — MailOnline Sport (@MailSport) October 2, 2019 „Flautið er ekki alltaf hægt að tengja með mismunun eða rasisma. Ég man þegar ég var lítill, þá var fólk sem var ekki litað og var með venjulega hvíta húð sem söng þessa söngva til að halda mótherjanum frá því að skora,“ sagði Claudio. „Þetta fólk ætti að vera meðhöndlað einstaklingslega. Við erum með svo marga svarta leikmenn og ég held að Lazio greini ekki á milli litarháttar. Allir eru velkomnir hjá Lazio.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30 Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira
Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að „venjulegu fólki með hvíta húð“. Mikið hefur gengið á í ítalska boltanum undanfarnar vikar og mánuði þar sem hver leikmaðurinn á fætur öðrum hefur lent fyrir barðinu á kynþáttafordómum. Síðast var það Romelu Lukaku, framherji Inter, en stuðningsmenn Cagliari kölluðu apahljóð í átt að Lukaku sem tók víti í sigri Inter á Cagliari.Lazio chief Claudio Lotito insists monkey chants are not always racist because they used to be used against 'people who had normal, white skin' https://t.co/2QrFrFCizVpic.twitter.com/Z0w8vxtzpT — MailOnline Sport (@MailSport) October 2, 2019 „Flautið er ekki alltaf hægt að tengja með mismunun eða rasisma. Ég man þegar ég var lítill, þá var fólk sem var ekki litað og var með venjulega hvíta húð sem söng þessa söngva til að halda mótherjanum frá því að skora,“ sagði Claudio. „Þetta fólk ætti að vera meðhöndlað einstaklingslega. Við erum með svo marga svarta leikmenn og ég held að Lazio greini ekki á milli litarháttar. Allir eru velkomnir hjá Lazio.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30 Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira
Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30
Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15
Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30
Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49
Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00
Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00