Upphitun: Formúlan snýr aftur til Asíu Bragi Þórðarson skrifar 20. september 2019 16:30 Lewis Hamilton vann í Singapúr í fyrra á leið sinni að heimsmeistaratitlinum. Getty Fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina. Nú þegar evrópska tímabilinu er lokið er förinni heitið til Singapúr. Brautin þar í landi er ein sú magnaðasti á tímabilinu. Ekið verður að nóttu til en Singapúr kappaksturinn var sá fyrsti til að vera haldin í myrkri þegar hann var fyrst haldinn árið 2008. Marina Bay brautin er rétt rúmir fimm kílómetrar og er frekar þröng eins og venjan er með götubrautir. Því skiptir vænghönnun meira máli en afl vélarinnar og er því talið að Red Bull hafi bestu bílanna um helgina. Verstappen ók hraðast á fyrstu æfingu.GettyVerstappen hraðastur á fyrstu æfinguÞetta sannaði liðið þegar að Max Verstappen setti hraðasta tímann á fyrstu æfingu keppninnar. Valtteri Bottas klessti Mercedes bíl sínum harkalega á þessari sömu æfingu og virtist tjónið vera talsvert. Eftir ungverska kappakstur leit út fyrir að Verstappen gæti hugsanlega farið að berjast við Lewis Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Slæmur árangur bæði í Belgíu og Ítalíu gerði út um sigurvonir Hollendingsins. Hamilton og Mercedes hafa verið allsráðandi í Formúlu 1 í ár. Í raun er bara spurning hvenær en ekki hvort Hamilton tryggir sér sinn sjötta titil. Formúla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina. Nú þegar evrópska tímabilinu er lokið er förinni heitið til Singapúr. Brautin þar í landi er ein sú magnaðasti á tímabilinu. Ekið verður að nóttu til en Singapúr kappaksturinn var sá fyrsti til að vera haldin í myrkri þegar hann var fyrst haldinn árið 2008. Marina Bay brautin er rétt rúmir fimm kílómetrar og er frekar þröng eins og venjan er með götubrautir. Því skiptir vænghönnun meira máli en afl vélarinnar og er því talið að Red Bull hafi bestu bílanna um helgina. Verstappen ók hraðast á fyrstu æfingu.GettyVerstappen hraðastur á fyrstu æfinguÞetta sannaði liðið þegar að Max Verstappen setti hraðasta tímann á fyrstu æfingu keppninnar. Valtteri Bottas klessti Mercedes bíl sínum harkalega á þessari sömu æfingu og virtist tjónið vera talsvert. Eftir ungverska kappakstur leit út fyrir að Verstappen gæti hugsanlega farið að berjast við Lewis Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Slæmur árangur bæði í Belgíu og Ítalíu gerði út um sigurvonir Hollendingsins. Hamilton og Mercedes hafa verið allsráðandi í Formúlu 1 í ár. Í raun er bara spurning hvenær en ekki hvort Hamilton tryggir sér sinn sjötta titil.
Formúla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira