Correa kominn úr dái Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. september 2019 10:30 Juan Manuel Correa keppti í Formúlu 2 fyrir slysið vísir/getty Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Correa lenti í slysi á Spa brautinni fyrir þremur vikum þegar Formúlu 1 kappaksturinn fór þar fram. Franski ökuþórinn Anthoine Hubert lést í slysinu. Slysið var fyrsta banaslysið tengt Formúlu 1 síðan Ayrton Senna og Roland Ratzenberger létust árið 1994. Correa varð fyrir mænuskaða í slysinu ásamt því að hann slasaðist illa á báðum fótleggjum. Hann er enn illa haldinn á sjúkrahúsi í London og sagði í tilkynningu frá fjölskyldu hans að læknateymið væri enn í kapphlaupi við tímann. Honum hefur verið haldið í dái síðustu þrjár vikurnar, en var tekinn úr því á föstudag. Correa þarf að fara í aðgerð á fótleggjum en ekki hefur verið hægt að fara í aðgerðina þar sem lungu Correa eru ekki orðin nógu sterk. Formúla Tengdar fréttir Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45 Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Correa lenti í slysi á Spa brautinni fyrir þremur vikum þegar Formúlu 1 kappaksturinn fór þar fram. Franski ökuþórinn Anthoine Hubert lést í slysinu. Slysið var fyrsta banaslysið tengt Formúlu 1 síðan Ayrton Senna og Roland Ratzenberger létust árið 1994. Correa varð fyrir mænuskaða í slysinu ásamt því að hann slasaðist illa á báðum fótleggjum. Hann er enn illa haldinn á sjúkrahúsi í London og sagði í tilkynningu frá fjölskyldu hans að læknateymið væri enn í kapphlaupi við tímann. Honum hefur verið haldið í dái síðustu þrjár vikurnar, en var tekinn úr því á föstudag. Correa þarf að fara í aðgerð á fótleggjum en ekki hefur verið hægt að fara í aðgerðina þar sem lungu Correa eru ekki orðin nógu sterk.
Formúla Tengdar fréttir Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45 Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45