Jonathan Van Ness greindur með HIV Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. september 2019 09:30 Jonathan Van Ness, stjarna Queer Eye þáttanna, var greindur með eyðni þegar hann var 25 ára. getty/Jeff Kravitz Jonathan Van Ness, stjarna raunveruleikaþáttanna Queer Eye, opinberaði í viðtali við New York Times í gær að hann hafi greinst með HIV. Hann fór um víðan völl í viðtalinu en það var tekið í tilefni útgáfu sjálfsævisögu hans, sem ber titilinn Over the Top. Í viðtalinu ræðir Van Ness það einnig að hann hafi verið misnotaður sem barn af eldri strák og að hann hafi orðið fyrir einelti í skóla vegna kynhneigðar sinnar. Þá greinir hann frá því að hann hafi orðið háður metamfetamíni þegar hann var rétt rúmlega tvítugur og hafi farið tvisvar sinnum í meðferð vegna þess. Hann segir þá að hann taki ekki lengur „hörð“ eiturlyf en reyki og drekki marijúana. Van Ness segir að hann hafi verið 25 ára gamall þegar hann greindist með HIV. Hann hafi þá unnið á hárgreiðslustofu og það hafi liðið yfir hann en einu einkennin sem hann fann fyrir hafi verið flensu einkenni. Hann hafi farið á heilsugæslustöð og þá greinst með HIV. „Ég er stoltur meðlimur í samfélagi þeirra sem greinst hafa með HIV,“ segir Van Ness í viðtalinu og bætir við að hann sé við hestaheilsu. View this post on InstagramHaving the opportunity to write my book and share my story with you is the most important opportunity I’ve ever had. The first article about the book came out today from the @nytimes & I’m relieved I can speak fully about the things that shape my experience in life. The book speaks to some extremely difficult times but it’s also filled with my humor, joy and voice & I can’t wait to share it with you fully. Thanks so much for your support so far, it means the world. Article link in bio Isak Tiner words by Alex Hawgood A post shared by Jonathan Van Ness (@jvn) on Sep 21, 2019 at 8:23am PDT Van Ness hefur notið mikilla vinsælda í þáttunum Queer Eye vegna þess hve opinn og tilfinninganæmur hann er. Nýlega opinberaði Van Ness það í viðtali að hann sé kynsegin. „Ég er feginn að ég geti talað opinskátt um þá hluti sem hafa áhrif á líf mitt,“ skrifaði Van Ness í yfirskrift við mynd sem hann birti á Instagram eftir viðtalið. Eftir viðtalið við New York Times leituðu margir til Internetsins til að sýna Van Ness stuðning.All our love to @jvn, who’s told the world he’s a member of the “beautiful HIV-positive community”. Thank you Jonathan for sharing your story - you’re proof that you can live healthily and fabulously with HIV https://t.co/ctxNo5GC1vpic.twitter.com/C72oqkx0hh — National AIDS Trust (@NAT_AIDS_Trust) September 21, 2019JVN came out as HIV positive and I’m very emotional. https://t.co/7tM7Drbqg9 — Camryn Garrett (@dancingofpens) September 21, 2019It used to be excruciating for me to tell potential partners about my HIV status. Anyone living with HIV can relate. @jvn publicly opening up about his status is a giant step toward making those conversations a little bit easier. Another stake through the heart of stigma. https://t.co/2enlSWjxCs — Vic Vela (@VicVela1) September 21, 2019Thank you @jvn. You are helping so many in the HIV+ community by being your beautiful self. https://t.co/nvmEEbr0nx — Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) September 21, 2019 Bíó og sjónvarp Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Jonathan Van Ness, stjarna raunveruleikaþáttanna Queer Eye, opinberaði í viðtali við New York Times í gær að hann hafi greinst með HIV. Hann fór um víðan völl í viðtalinu en það var tekið í tilefni útgáfu sjálfsævisögu hans, sem ber titilinn Over the Top. Í viðtalinu ræðir Van Ness það einnig að hann hafi verið misnotaður sem barn af eldri strák og að hann hafi orðið fyrir einelti í skóla vegna kynhneigðar sinnar. Þá greinir hann frá því að hann hafi orðið háður metamfetamíni þegar hann var rétt rúmlega tvítugur og hafi farið tvisvar sinnum í meðferð vegna þess. Hann segir þá að hann taki ekki lengur „hörð“ eiturlyf en reyki og drekki marijúana. Van Ness segir að hann hafi verið 25 ára gamall þegar hann greindist með HIV. Hann hafi þá unnið á hárgreiðslustofu og það hafi liðið yfir hann en einu einkennin sem hann fann fyrir hafi verið flensu einkenni. Hann hafi farið á heilsugæslustöð og þá greinst með HIV. „Ég er stoltur meðlimur í samfélagi þeirra sem greinst hafa með HIV,“ segir Van Ness í viðtalinu og bætir við að hann sé við hestaheilsu. View this post on InstagramHaving the opportunity to write my book and share my story with you is the most important opportunity I’ve ever had. The first article about the book came out today from the @nytimes & I’m relieved I can speak fully about the things that shape my experience in life. The book speaks to some extremely difficult times but it’s also filled with my humor, joy and voice & I can’t wait to share it with you fully. Thanks so much for your support so far, it means the world. Article link in bio Isak Tiner words by Alex Hawgood A post shared by Jonathan Van Ness (@jvn) on Sep 21, 2019 at 8:23am PDT Van Ness hefur notið mikilla vinsælda í þáttunum Queer Eye vegna þess hve opinn og tilfinninganæmur hann er. Nýlega opinberaði Van Ness það í viðtali að hann sé kynsegin. „Ég er feginn að ég geti talað opinskátt um þá hluti sem hafa áhrif á líf mitt,“ skrifaði Van Ness í yfirskrift við mynd sem hann birti á Instagram eftir viðtalið. Eftir viðtalið við New York Times leituðu margir til Internetsins til að sýna Van Ness stuðning.All our love to @jvn, who’s told the world he’s a member of the “beautiful HIV-positive community”. Thank you Jonathan for sharing your story - you’re proof that you can live healthily and fabulously with HIV https://t.co/ctxNo5GC1vpic.twitter.com/C72oqkx0hh — National AIDS Trust (@NAT_AIDS_Trust) September 21, 2019JVN came out as HIV positive and I’m very emotional. https://t.co/7tM7Drbqg9 — Camryn Garrett (@dancingofpens) September 21, 2019It used to be excruciating for me to tell potential partners about my HIV status. Anyone living with HIV can relate. @jvn publicly opening up about his status is a giant step toward making those conversations a little bit easier. Another stake through the heart of stigma. https://t.co/2enlSWjxCs — Vic Vela (@VicVela1) September 21, 2019Thank you @jvn. You are helping so many in the HIV+ community by being your beautiful self. https://t.co/nvmEEbr0nx — Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) September 21, 2019
Bíó og sjónvarp Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira