Viðtalið var kornið sem fyllti mælinn Nadine Guðrún Yaghi og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 23. september 2019 18:50 Snorri Magnússon. Viðtal við Harald Johannessen í Morgunblaðiðnu á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á heldur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.Átta af níu lögreglustjórum ílandinu lýstu yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóraí dag og skömmu síðar sendi formannafundur Landssambands lögreglumanna yfirlýsingu þar sem lýst einnig var lýst yfir vantrausti.Haraldur kom á fund formanna svæðisdeilda Landssambandsis í dag til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en mikill styr hefur staðið um störf hans að undanförnu, sem náði hámarki í dag með vantraustsyfirlýsingunum tveimur. Í kjölfar fundarins héldu formennirnir sinn eigin fund þar semyfirlýsingin um vantraust var samþykkt. „Þessi seinni fundur hann tók langan tíma enda þarna stór ákvörðun sem verið er að taka á þessum fundi. Þarna voru saman komnir formenn svæðisdeilda Landsamband lögreglumanna út um allt land. Þetta er endanleg niðurstaða þeirra það er að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra,“ sagði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Ljóst er að fyrrgreint viðtal við Harald í Morgunblaðinu hleypti illu blóði í lögreglumenn í landinu. „Það er búið að vera mikill styr um embættið núna í langan tíma. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem styr er um embættið og þá ná nálgun sem það hefur gagnvart lögreglu í landinu. Viðtalið við ríkislögreglustjóra í Morgunblaðiðinu um daginn er kornið sem fyllir þennan mælinn hjá lögreglumönnum,“ sagði Snorri.Viðtalið við Snorra má sjá í heild sinni hér að neðan.Í viðtalinu sagði Haraldur meðal annars að ef til starfsloka kæmi af hans hálfu myndi það kalla á enn ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttu á bak við tjöldin. Snorri sagðist ekki fá sjá hvernig ríkislögreglustjóri gæti setið áfram í embætti eftir vendingar dagsins. „Það get ég ekki séð að gerist eða eigi að geta gerst miðað við það sem fram komið er í dag. Vantraustsyfirlýsing hjá lögreglumönnum og vantraustsyfirlýsing lögreglustjórum, þá get ég ekki séð það gerast.“ Lögreglan Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54 Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Viðtal við Harald Johannessen í Morgunblaðiðnu á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á heldur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.Átta af níu lögreglustjórum ílandinu lýstu yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóraí dag og skömmu síðar sendi formannafundur Landssambands lögreglumanna yfirlýsingu þar sem lýst einnig var lýst yfir vantrausti.Haraldur kom á fund formanna svæðisdeilda Landssambandsis í dag til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en mikill styr hefur staðið um störf hans að undanförnu, sem náði hámarki í dag með vantraustsyfirlýsingunum tveimur. Í kjölfar fundarins héldu formennirnir sinn eigin fund þar semyfirlýsingin um vantraust var samþykkt. „Þessi seinni fundur hann tók langan tíma enda þarna stór ákvörðun sem verið er að taka á þessum fundi. Þarna voru saman komnir formenn svæðisdeilda Landsamband lögreglumanna út um allt land. Þetta er endanleg niðurstaða þeirra það er að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra,“ sagði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Ljóst er að fyrrgreint viðtal við Harald í Morgunblaðinu hleypti illu blóði í lögreglumenn í landinu. „Það er búið að vera mikill styr um embættið núna í langan tíma. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem styr er um embættið og þá ná nálgun sem það hefur gagnvart lögreglu í landinu. Viðtalið við ríkislögreglustjóra í Morgunblaðiðinu um daginn er kornið sem fyllir þennan mælinn hjá lögreglumönnum,“ sagði Snorri.Viðtalið við Snorra má sjá í heild sinni hér að neðan.Í viðtalinu sagði Haraldur meðal annars að ef til starfsloka kæmi af hans hálfu myndi það kalla á enn ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttu á bak við tjöldin. Snorri sagðist ekki fá sjá hvernig ríkislögreglustjóri gæti setið áfram í embætti eftir vendingar dagsins. „Það get ég ekki séð að gerist eða eigi að geta gerst miðað við það sem fram komið er í dag. Vantraustsyfirlýsing hjá lögreglumönnum og vantraustsyfirlýsing lögreglustjórum, þá get ég ekki séð það gerast.“
Lögreglan Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54 Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54
Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04