Áslaug á sextíu sekúndum: Draumamaðurinn verður að vera fyndinn Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2019 12:30 Áslaug Arna varð á dögunum næstyngsti ráðherra sögunnar. vísir/vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu. Þar kom í ljós að Áslaug er virk á öllum samfélagsmiðlum. „Maður venst commentakerfinu og verður að lokum í raun alveg sama að það sé til fólk þarna úti sem finnst maður vera ömurleg manneskja,“ segir Áslaug. Það var aldrei planið að verða þingkona þegar hún var barn og langaði henni frekar að verða hestakona eða leikkona. Dómsmálaráðherra fór í reglubundinn lið í Brennslunni í morgun sem ber nafnið Áslaug á sextíu sekúndum. Hún fékk spurningar og varð að svara eins og fljótt og hún gat.Hér að neðan koma þær:Uppáhalds matur? Spaghetti Fallegasti karlmaður Íslands yfir utan fjölskyldumeðlim? Pass Besta lag allra tíma? Piano Man með Billy Joel Lýstu Bjarna Ben í þremur orðum? Skemmtilegur, klár og skynsamur Syngur þú í sturtu eða dansar þú þegar enginn sér? Syng stundum í sturtu Ef þú þyrftir að vera dýr hvaða dýr yrði fyrir valinu? Hestur Uppáhalds hljómsveit? Coldplay Hvað færð þú þér á pizzu? Pepperoni, ananas, rjómaost, sveppi, ólívur og lauk Hvaða kosti þarf draumamaðurinn að hafa? Fyndinn Hver er bestu rétturinn sem þú eldar sjálf? Hollar pönnukökur Brennslan Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu. Þar kom í ljós að Áslaug er virk á öllum samfélagsmiðlum. „Maður venst commentakerfinu og verður að lokum í raun alveg sama að það sé til fólk þarna úti sem finnst maður vera ömurleg manneskja,“ segir Áslaug. Það var aldrei planið að verða þingkona þegar hún var barn og langaði henni frekar að verða hestakona eða leikkona. Dómsmálaráðherra fór í reglubundinn lið í Brennslunni í morgun sem ber nafnið Áslaug á sextíu sekúndum. Hún fékk spurningar og varð að svara eins og fljótt og hún gat.Hér að neðan koma þær:Uppáhalds matur? Spaghetti Fallegasti karlmaður Íslands yfir utan fjölskyldumeðlim? Pass Besta lag allra tíma? Piano Man með Billy Joel Lýstu Bjarna Ben í þremur orðum? Skemmtilegur, klár og skynsamur Syngur þú í sturtu eða dansar þú þegar enginn sér? Syng stundum í sturtu Ef þú þyrftir að vera dýr hvaða dýr yrði fyrir valinu? Hestur Uppáhalds hljómsveit? Coldplay Hvað færð þú þér á pizzu? Pepperoni, ananas, rjómaost, sveppi, ólívur og lauk Hvaða kosti þarf draumamaðurinn að hafa? Fyndinn Hver er bestu rétturinn sem þú eldar sjálf? Hollar pönnukökur
Brennslan Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira