Í honum stjórnar Gummi Ben nýjum léttum og skemmtilegum spjallþætti á föstudagskvöldum í allan vetur og verður Sóli Hólm honum til halds og trausts.
Sóli verður t.d. með atriði í hverjum þætti og er um að ræða lið sem kallast Dagskrárkynning en í kvöld tók hann fyrir Rikka G og þætti hans Rikki fer til Ameríku. Sóli litaði á sér háríð svart, skellti sér í Ralph Lauren bol og fór út úr bænum.
Það eina sem þessi Rikki vildi ekki var að fara á hestbak. Auðunn Blöndal var ekki á sami máli og úr varð nokkuð dramatískt atriði eins og sjá má hér að neðan.