Upphitun: Hamilton segir líkur á sigri litlar Bragi Þórðarson skrifar 27. september 2019 23:30 Hamilton telur Ferrari hafa besta bílinn eins og er. Getty Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramótið í Formúlu 1 með 65 stiga forskot á liðsfélaga sinn. Hann segir þó ólíklegt að Mercedes muni ná að vinna eitthverja þeirra keppna sem eftir eru á tímabilinu. ,,Nýju uppfærslur Ferrari virðast virka mjög vel og við höfum dregist aftur úr´´ sagði Hamilton fyrir rússneska kappaksturinn. Keppnin er númer 16 af 21 á tímabilinu. Þrátt fyrir að fimmfaldi heimsmeistarinn telji ólíklegt að lið sitt muni ná öðrum sigri á árinu er forskot Mercedes slíkt að ólíklegt er að Ferrari nái því. Hraði Verstappen á æfingum í Sochi kom mörgum á óvart.GettyVerstappen kemur á óvartMax Verstappen á Red Bull náði hraðasta tíma á annari æfingu í Rússlandi. Fyrir keppni bjuggust ekki margir við því að Red Bull bílarnir væru samkeppnishæfir á Sochi brautinni. Verstappen mun þó efst getað ræst fimmti þar sem Hollendingurinn, ásamt öllum öðrum sem aka með Honda vélar, mun fá refsingar fyrir að skipta um vél. Charles Leclerc var hraðastur á fyrstu æfingu á sínum Ferrari og heldur áfram að sýna ótrúlega hæfileika fyrir aftan stýrið. Leclerc vill meina að liðið hafi stolið af honum sigrinum í Singapúr um síðustu helgi og fauk vel í Mónakó búann eftir keppni. Leclerc hefur þó dregið ummæli sín til baka og beðið liðið afsökunar. Keppnin hefst klukkan 10:50 á sunnudagsmorgun og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramótið í Formúlu 1 með 65 stiga forskot á liðsfélaga sinn. Hann segir þó ólíklegt að Mercedes muni ná að vinna eitthverja þeirra keppna sem eftir eru á tímabilinu. ,,Nýju uppfærslur Ferrari virðast virka mjög vel og við höfum dregist aftur úr´´ sagði Hamilton fyrir rússneska kappaksturinn. Keppnin er númer 16 af 21 á tímabilinu. Þrátt fyrir að fimmfaldi heimsmeistarinn telji ólíklegt að lið sitt muni ná öðrum sigri á árinu er forskot Mercedes slíkt að ólíklegt er að Ferrari nái því. Hraði Verstappen á æfingum í Sochi kom mörgum á óvart.GettyVerstappen kemur á óvartMax Verstappen á Red Bull náði hraðasta tíma á annari æfingu í Rússlandi. Fyrir keppni bjuggust ekki margir við því að Red Bull bílarnir væru samkeppnishæfir á Sochi brautinni. Verstappen mun þó efst getað ræst fimmti þar sem Hollendingurinn, ásamt öllum öðrum sem aka með Honda vélar, mun fá refsingar fyrir að skipta um vél. Charles Leclerc var hraðastur á fyrstu æfingu á sínum Ferrari og heldur áfram að sýna ótrúlega hæfileika fyrir aftan stýrið. Leclerc vill meina að liðið hafi stolið af honum sigrinum í Singapúr um síðustu helgi og fauk vel í Mónakó búann eftir keppni. Leclerc hefur þó dregið ummæli sín til baka og beðið liðið afsökunar. Keppnin hefst klukkan 10:50 á sunnudagsmorgun og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira