Titilvörn Liverpool hefst í ókláruðum búningsklefum í Napoli Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 12:00 Leikmenn Liverpool á vellinum í Napoli. vísir/getty Riðlakeppni Meistaradeildarinnar fer af stað á nýjan leik í kvöld en alls eru átta leikir á dagskrá í dag. Ríkjandi meistararnir í Liverpool eru mættir til Ítalíu þar sem þeir mæta Carlo Ancelotti og lærisveinum hans í Napoli. Það hefur hins vegar ekki verið létt yfir Ancelotti. Leikvangur Napoli hefur verið tekinn í gegn í sumar og eru búningsklefarnir langt frá því að vera tilbúnir fyrir komandi leiktíð. Napoli spilaði tvo fyrstu leiki sína á útivelli. Þeir spiluðu svo gegn Sampdoria á laugardaginn og nú gegn Liverpool en Ancelotti lét í sér heyra í viðtölum fyrir helgi þar sem hann gagnrýndi þetta harðlega.'You can build a house in two months!' - Ancelotti furious at shoddy state of Napoli dressing rooms https://t.co/RomC71WR9bpic.twitter.com/LJ7zDdtXdG — NewsPost Nigeria (@NewsPostNigeria) September 15, 2019 Frank Lampard stýrir fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni er Valencia kemur í heimsókn og í Þýskalandi mætast Dortmund og Barcelona í hörkuleik. Inter og Slavia Prag mætast klukkan 16.55 sem og Lyon og Zenit en leikur Inter og Slavia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Flautað verður svo til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15 og fjórir leikir verða í beinni klukkan sjö.Liverpool's Champions League title defence begins tonight against Napoli. But how hard will it be for them to retain their crown? Analysis: https://t.co/xL6QIixOMb#bbcfootballpic.twitter.com/bhWDIQYY1M — BBC Sport (@BBCSport) September 17, 2019Leikir dagsins:E-riðill: 19.00 Napoli - Liverpool (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Salzburg - GenkF-riðill: 16.55 Inter - Slava Prague (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Dortmund - Barcelona (í beinni á Stöð 2 Sport 3)G-riðill: 16.55 Lyon - Zenit 19.00 Benfica - LeipzigH-riðill: 19.00 Ajax - Lille (Í beinni á Stöð 2 Sport 5) 19.00 Chelsea - Valencia (Í beinni á Stöð 2 Sport 4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar fer af stað á nýjan leik í kvöld en alls eru átta leikir á dagskrá í dag. Ríkjandi meistararnir í Liverpool eru mættir til Ítalíu þar sem þeir mæta Carlo Ancelotti og lærisveinum hans í Napoli. Það hefur hins vegar ekki verið létt yfir Ancelotti. Leikvangur Napoli hefur verið tekinn í gegn í sumar og eru búningsklefarnir langt frá því að vera tilbúnir fyrir komandi leiktíð. Napoli spilaði tvo fyrstu leiki sína á útivelli. Þeir spiluðu svo gegn Sampdoria á laugardaginn og nú gegn Liverpool en Ancelotti lét í sér heyra í viðtölum fyrir helgi þar sem hann gagnrýndi þetta harðlega.'You can build a house in two months!' - Ancelotti furious at shoddy state of Napoli dressing rooms https://t.co/RomC71WR9bpic.twitter.com/LJ7zDdtXdG — NewsPost Nigeria (@NewsPostNigeria) September 15, 2019 Frank Lampard stýrir fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni er Valencia kemur í heimsókn og í Þýskalandi mætast Dortmund og Barcelona í hörkuleik. Inter og Slavia Prag mætast klukkan 16.55 sem og Lyon og Zenit en leikur Inter og Slavia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Flautað verður svo til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15 og fjórir leikir verða í beinni klukkan sjö.Liverpool's Champions League title defence begins tonight against Napoli. But how hard will it be for them to retain their crown? Analysis: https://t.co/xL6QIixOMb#bbcfootballpic.twitter.com/bhWDIQYY1M — BBC Sport (@BBCSport) September 17, 2019Leikir dagsins:E-riðill: 19.00 Napoli - Liverpool (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Salzburg - GenkF-riðill: 16.55 Inter - Slava Prague (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Dortmund - Barcelona (í beinni á Stöð 2 Sport 3)G-riðill: 16.55 Lyon - Zenit 19.00 Benfica - LeipzigH-riðill: 19.00 Ajax - Lille (Í beinni á Stöð 2 Sport 5) 19.00 Chelsea - Valencia (Í beinni á Stöð 2 Sport 4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira