Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. september 2019 21:15 Lúxúspésinn Oddur Atlason er Einhleypa Makamál þessa vikuna. Vilhelm Gunnarsson Oddur Atlason er fæddur og uppalinn í 101 Reykjavík. Þrátt fyrir að hafa alltaf átt heima í borginni segir Oddur Reykjavík alltaf vera að sýna á sér nýjar hliðar svo að hann getur ekki annað en að heillast af henni. Oddur starfar sem rekstrarstjóri á Petersen svítunni en hann segist sjálfur vera áhugamaður um allan almennan lúxus.Ég er mjög hrifinn af því að lengja lífið með gríni, glensi og almennu gamani.1. Nafn?Oddur Atlason. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Varla, mamma segir oft Oddsi en það er aldrei neitt sem festist. 3. Aldur í árum?22 ára, í örfáa daga í viðbót. 4. Aldur í anda?Miðaldra.com, örugglega svona 48 ára. 5. Menntun?Málabrautastúdent úr MR. Er alltaf á leiðinni í Bachelor nám nema get ekki valið hvað mig langar að læra, draumurinn er samt að fara í Wine expert nám í Le Gordon Bleu í París en kannski ekki praktískasta hugmynd í heimi.Aðsend mynd6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita?Lúxuspaddan vs. the world.7. Guilty pleasure kvikmynd?....17 again.8. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri?Þegar ég var sex ára talaði ég hástöfum um það að ég ætlaði annað hvort að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe. Það er aldrei að vita....!9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu?Það vona ég svo sannarlega ekki. 10. Syngur þú í sturtu?Ávallt. (mjög heppinn að baðherbergisglugginn snýr ekki út á götu)11. Uppáhaldsappið þitt?Instagram, auðvitað.12. Ertu á Tinder?Jáááá, en ekkert að frétta þar svo sem.13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum?Ekki spyrja mig.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum?Ævintýragjarn, hjartahlýr og bestur ( Ég fór og spurði vinkonu mína, Dóru Júlíu).15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi?Öryggi, uppátækjasemi og fyndni. Manneskjan verður að vera húmoristi. 16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi?Metnaðarleysi, leti og sérhlífni. 17. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr?Ég væri háhyrningur eða eitthvað slíkt, félagslegt sjávardýr. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja?Elska að halda partý þannig er mjög mikið að hugsa um hvaða fólki ég myndi vilja para saman. Kris Jenner, Amy Poehler og Helga Braga myndu eflaust vera hilarious tríó en svo langar mig samt líka að bjóða Ninu Simone, Oscar Wilde, Serenu Van Der Woodsen - æ þyrfti að halda eitthvað mega kokteilpartý.19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum?Ég er furðu ratvís, eins og haförn. Týnist ekki með stráknum! 20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?Wine and dine. 21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera?Vakna snemma. 22. Ertu A eða B týpa?C- týpa.23. Hvernig viltu eggin þín?Deviled.24. Hvernig viltu kaffið þitt?Rótsterkt, svart og sykurlaust.25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu?Fer rosalega eftir stemmningu en finnst skemmtilegast að byrja í dinner og kíkja svo á Petersen í smá drykk eftir það, á það svo til að enda á Kaffibarnum. Fer hins vegar á ótrúlegustu staði til að elta uppáhalds plötusnúðinn minn, Dóru Júlíu. 26. Ef einhver kallar þig sjomli?Brutal ignore.27. Draumastefnumótið?Take me to Paris.28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust?Syng þá svo marga vitlaust til að byrja með og á mjög erfitt með að leiðrétta það.29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix?Working Moms. Og skemmti mér konunglega.30. Hvað er ást?Það sem þú vilt að hún sé. Aðsend myndMakamál þakka Oddi kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast Instagram prófílinn hans hér. Einhleypan Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Eitt af því erfiðasta við að fara á stefnumót fannst mér vera þessi þrúgandi stund þegar kom að því að borga reikninginn. Ég hafði ekki verið í þessum stefnumótabransa síðan ég var unglingur svo að ég kunni nákvæmlega ekkert á þessar óskráðu reglur varðandi reikninginn, voru þær einhverjar? 16. september 2019 23:15 Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17. september 2019 21:30 Móðurmál: Arna Ýr segir góða reynslu af meðgöngu vera tabú Arna Ýr fyrirsæta og fegurðardrotting og kærasti hennar Vignir eignuðust í sumar sitt fyrsta barn. Arna Ýr er fjórði viðmælandi Móðurmáls. 17. september 2019 20:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Oddur Atlason er fæddur og uppalinn í 101 Reykjavík. Þrátt fyrir að hafa alltaf átt heima í borginni segir Oddur Reykjavík alltaf vera að sýna á sér nýjar hliðar svo að hann getur ekki annað en að heillast af henni. Oddur starfar sem rekstrarstjóri á Petersen svítunni en hann segist sjálfur vera áhugamaður um allan almennan lúxus.Ég er mjög hrifinn af því að lengja lífið með gríni, glensi og almennu gamani.1. Nafn?Oddur Atlason. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Varla, mamma segir oft Oddsi en það er aldrei neitt sem festist. 3. Aldur í árum?22 ára, í örfáa daga í viðbót. 4. Aldur í anda?Miðaldra.com, örugglega svona 48 ára. 5. Menntun?Málabrautastúdent úr MR. Er alltaf á leiðinni í Bachelor nám nema get ekki valið hvað mig langar að læra, draumurinn er samt að fara í Wine expert nám í Le Gordon Bleu í París en kannski ekki praktískasta hugmynd í heimi.Aðsend mynd6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita?Lúxuspaddan vs. the world.7. Guilty pleasure kvikmynd?....17 again.8. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri?Þegar ég var sex ára talaði ég hástöfum um það að ég ætlaði annað hvort að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe. Það er aldrei að vita....!9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu?Það vona ég svo sannarlega ekki. 10. Syngur þú í sturtu?Ávallt. (mjög heppinn að baðherbergisglugginn snýr ekki út á götu)11. Uppáhaldsappið þitt?Instagram, auðvitað.12. Ertu á Tinder?Jáááá, en ekkert að frétta þar svo sem.13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum?Ekki spyrja mig.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum?Ævintýragjarn, hjartahlýr og bestur ( Ég fór og spurði vinkonu mína, Dóru Júlíu).15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi?Öryggi, uppátækjasemi og fyndni. Manneskjan verður að vera húmoristi. 16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi?Metnaðarleysi, leti og sérhlífni. 17. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr?Ég væri háhyrningur eða eitthvað slíkt, félagslegt sjávardýr. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja?Elska að halda partý þannig er mjög mikið að hugsa um hvaða fólki ég myndi vilja para saman. Kris Jenner, Amy Poehler og Helga Braga myndu eflaust vera hilarious tríó en svo langar mig samt líka að bjóða Ninu Simone, Oscar Wilde, Serenu Van Der Woodsen - æ þyrfti að halda eitthvað mega kokteilpartý.19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum?Ég er furðu ratvís, eins og haförn. Týnist ekki með stráknum! 20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?Wine and dine. 21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera?Vakna snemma. 22. Ertu A eða B týpa?C- týpa.23. Hvernig viltu eggin þín?Deviled.24. Hvernig viltu kaffið þitt?Rótsterkt, svart og sykurlaust.25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu?Fer rosalega eftir stemmningu en finnst skemmtilegast að byrja í dinner og kíkja svo á Petersen í smá drykk eftir það, á það svo til að enda á Kaffibarnum. Fer hins vegar á ótrúlegustu staði til að elta uppáhalds plötusnúðinn minn, Dóru Júlíu. 26. Ef einhver kallar þig sjomli?Brutal ignore.27. Draumastefnumótið?Take me to Paris.28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust?Syng þá svo marga vitlaust til að byrja með og á mjög erfitt með að leiðrétta það.29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix?Working Moms. Og skemmti mér konunglega.30. Hvað er ást?Það sem þú vilt að hún sé. Aðsend myndMakamál þakka Oddi kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast Instagram prófílinn hans hér.
Einhleypan Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Eitt af því erfiðasta við að fara á stefnumót fannst mér vera þessi þrúgandi stund þegar kom að því að borga reikninginn. Ég hafði ekki verið í þessum stefnumótabransa síðan ég var unglingur svo að ég kunni nákvæmlega ekkert á þessar óskráðu reglur varðandi reikninginn, voru þær einhverjar? 16. september 2019 23:15 Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17. september 2019 21:30 Móðurmál: Arna Ýr segir góða reynslu af meðgöngu vera tabú Arna Ýr fyrirsæta og fegurðardrotting og kærasti hennar Vignir eignuðust í sumar sitt fyrsta barn. Arna Ýr er fjórði viðmælandi Móðurmáls. 17. september 2019 20:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Eitt af því erfiðasta við að fara á stefnumót fannst mér vera þessi þrúgandi stund þegar kom að því að borga reikninginn. Ég hafði ekki verið í þessum stefnumótabransa síðan ég var unglingur svo að ég kunni nákvæmlega ekkert á þessar óskráðu reglur varðandi reikninginn, voru þær einhverjar? 16. september 2019 23:15
Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17. september 2019 21:30
Móðurmál: Arna Ýr segir góða reynslu af meðgöngu vera tabú Arna Ýr fyrirsæta og fegurðardrotting og kærasti hennar Vignir eignuðust í sumar sitt fyrsta barn. Arna Ýr er fjórði viðmælandi Móðurmáls. 17. september 2019 20:30