Svona var Miss Universe Iceland valin Birgir Olgeirsson skrifar 1. september 2019 22:35 Topp fimm hópurinn. Kolfinna Austfjörð, Hugrún Birta Egilsdóttir, Birta Abiba Þórhallsdóttir, Hulda Vigdísardóttir og Elísabet Hulda Snorradóttir. Miss Universe Iceland Það var mikið um dýrðir þegar Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Birta Abiba verður fulltrúi Íslands keppninni Miss Universe ytra en 21 stúlka keppti um að hreppa þá útnefningu í gærkvöldi. Var keppnin í beinni útsendingu á Vísi en hér fyrir neðan má sjá samantekt á keppninni þar sem keppendur þurftu að koma fram í sundfötum og kjólum ásamt því að sitja fyrir svörum. En byrjum á upphafsatriðinu:Hér er myndband frá gærkvöldinu þar sem hver keppandi fékk 30 sekúndur til að kynna sig:Hér má sjá keppendur koma fram í sundfötum:Hér má sjá keppendur koma fram í kjólum:Eva Ruza fór á kostum sem kynnir á Miss Universe Iceland og mætti til leiks í miklu stuði.Þeir keppendur sem komust í lokaúrtakið sátu fyrir svörum en það má sjá hér:Hér má sjá þegar aukatitlarnir voru afhentir, Reebok Fitness verðlaunin, Miss Congeniality, Director’s verðlaunin, Fitness Sport verðlaunin, Miss Modus Hair verðlaunin og Miss Max Factor Iceland verðlaunin.Þá var komið að dramatíkinni þar sem Birta Abiba var loks útnefnd Miss Universe Iceland:Birta ræddi við Vísi eftir keppnina þar sem hún sagði þetta ferli hafa reynst ansi magnað fyrir hana. Birta hefur mátt þola það að verða fyrir kynþáttafordómum á Íslandi en hún sagðist hafa náð að koma þeim boðskap til skila að allir væru fallegir sem hvernig þeir líta út.Þá voru Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Supernational og Hulda Vigdísardóttir, Queen Beauty, voru teknar tali eftir keppni. Miss Universe Iceland Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Birta Abiba verður fulltrúi Íslands keppninni Miss Universe ytra en 21 stúlka keppti um að hreppa þá útnefningu í gærkvöldi. Var keppnin í beinni útsendingu á Vísi en hér fyrir neðan má sjá samantekt á keppninni þar sem keppendur þurftu að koma fram í sundfötum og kjólum ásamt því að sitja fyrir svörum. En byrjum á upphafsatriðinu:Hér er myndband frá gærkvöldinu þar sem hver keppandi fékk 30 sekúndur til að kynna sig:Hér má sjá keppendur koma fram í sundfötum:Hér má sjá keppendur koma fram í kjólum:Eva Ruza fór á kostum sem kynnir á Miss Universe Iceland og mætti til leiks í miklu stuði.Þeir keppendur sem komust í lokaúrtakið sátu fyrir svörum en það má sjá hér:Hér má sjá þegar aukatitlarnir voru afhentir, Reebok Fitness verðlaunin, Miss Congeniality, Director’s verðlaunin, Fitness Sport verðlaunin, Miss Modus Hair verðlaunin og Miss Max Factor Iceland verðlaunin.Þá var komið að dramatíkinni þar sem Birta Abiba var loks útnefnd Miss Universe Iceland:Birta ræddi við Vísi eftir keppnina þar sem hún sagði þetta ferli hafa reynst ansi magnað fyrir hana. Birta hefur mátt þola það að verða fyrir kynþáttafordómum á Íslandi en hún sagðist hafa náð að koma þeim boðskap til skila að allir væru fallegir sem hvernig þeir líta út.Þá voru Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Supernational og Hulda Vigdísardóttir, Queen Beauty, voru teknar tali eftir keppni.
Miss Universe Iceland Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira