Glódís Perla: Má ekki nema einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2019 21:18 Glódís átti þátt í eina marki leiksins. vísir/vilhelm „Gríðarlega ánægð. Þetta var þolinmæðis vinna en ég er mjög ánægð með þrjú stig og sex stig í þessu verkefni og núna höldum við bara áfram,“ sagði miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir um 1-0 sigur Íslands gegn Slóvakíu nú í kvöld. „Maður býr sér til lítil verkefni og við erum með fullt af verkefnum sem við þurfum að stjórna fram á við þó við séum kannski ekki með boltann þannig að það er fullt sem heldur manni við efnið. Það er líka mikilvægt því það má ekki neima einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina,“ sagði Glódís Perla aðspurð hvernig það væri að halda einbeitingu í öftustu línu þegar boltinn er meira og minna á vallarhelmingi mótherjans allan tímann. „Við ræddum í hálfleik að ef við værum ekki að finna svæðin á milli að lyfta honum þá bara inn á millisvæði, á hafsentana, vinna seinni bolta og vinna út frá því,“ sagði Glódís Perla varðandi breytinguna á uppspili Íslands í síðari hálfleik.Klippa: Viðtal við Glódísi Perlu Hún átti sendinguna upp völlinn í aðdraganda sigurmarksins. Þá átti hún einnig þónokkrar stórkostlegar þversendingar yfir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur sem óð upp vinstri vænginn eða þá upp á kollinn á Dagnýju Brynjarsdóttur. Að lokum var Glódís spurð út í hversu mikilvægt það væri að byrja undankeppnina á sex stigum á heimavelli. „Gríðarlega mikilvægt. Bæði fyrir okkur, sjálfstraustið og bara allt. Núna erum við að fara í útileiki og þá skiptir máli að vera með sjálfstraust.“ EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
„Gríðarlega ánægð. Þetta var þolinmæðis vinna en ég er mjög ánægð með þrjú stig og sex stig í þessu verkefni og núna höldum við bara áfram,“ sagði miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir um 1-0 sigur Íslands gegn Slóvakíu nú í kvöld. „Maður býr sér til lítil verkefni og við erum með fullt af verkefnum sem við þurfum að stjórna fram á við þó við séum kannski ekki með boltann þannig að það er fullt sem heldur manni við efnið. Það er líka mikilvægt því það má ekki neima einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina,“ sagði Glódís Perla aðspurð hvernig það væri að halda einbeitingu í öftustu línu þegar boltinn er meira og minna á vallarhelmingi mótherjans allan tímann. „Við ræddum í hálfleik að ef við værum ekki að finna svæðin á milli að lyfta honum þá bara inn á millisvæði, á hafsentana, vinna seinni bolta og vinna út frá því,“ sagði Glódís Perla varðandi breytinguna á uppspili Íslands í síðari hálfleik.Klippa: Viðtal við Glódísi Perlu Hún átti sendinguna upp völlinn í aðdraganda sigurmarksins. Þá átti hún einnig þónokkrar stórkostlegar þversendingar yfir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur sem óð upp vinstri vænginn eða þá upp á kollinn á Dagnýju Brynjarsdóttur. Að lokum var Glódís spurð út í hversu mikilvægt það væri að byrja undankeppnina á sex stigum á heimavelli. „Gríðarlega mikilvægt. Bæði fyrir okkur, sjálfstraustið og bara allt. Núna erum við að fara í útileiki og þá skiptir máli að vera með sjálfstraust.“
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42
Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09