Daníel Leó: Þetta er eintóm gleði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2019 19:30 Daníel Leó fór ungur til Aalesund í Noregi frá Grindavík. vísir/vilhelm Daníel Leó Grétarsson er sá eini í íslenska landsliðshópnum sem hefur ekki leikið landsleik. Hann var kallaður inn í hópinn í stað Sverris Inga Ingasonar. „Þetta er eintóm gleði. Þetta var rosa óvænt. Ég fékk hringingu á sunnudagskvöldið, hoppaði upp í flugvél og er núna kominn hingað. Þetta er draumurinn,“ sagði Daníel í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. Daníel lék 16 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur áður verið valinn í A-landsliðið. Hann á hins vegar enn eftir að leika sinn fyrsta A-landsleik. Hinn 23 ára Daníel hefur leikið með Aalesund í Noregi undanfarin fimm tímabilið. Liðið er með örugga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Kem með brjóstkassann úti„Þetta hefur gengið vel og ég er þvílíkt ánægður með það. Við klikkuðum á þessu í fyrra þegar ég spilaði lítið. Við erum með gott forskot og mikið þarf að gerast til að við klúðrum þessu,“ sagði Daníel. „Sjálfstraustið er ágætlega mikið og maður kemur bara með brjóstkassann úti og fullur orku inn í þetta verkefni.“ Grindvíkingurinn er á því að tímabilið í ár sé hans besta síðan hann kom til Aalesund. „Það má alveg segja það. Þetta hefur ekki gengið jafn vel síðan ég kom,“ sagði Daníel Leó sem kveðst sáttur hjá Aalesund. „Eins og er einbeiti ég mér að því að komast upp með liðinu og svo sér maður hvað gerist.“ EM 2020 í fótbolta Norski boltinn Tengdar fréttir Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Daníel Leó Grétarsson er sá eini í íslenska landsliðshópnum sem hefur ekki leikið landsleik. Hann var kallaður inn í hópinn í stað Sverris Inga Ingasonar. „Þetta er eintóm gleði. Þetta var rosa óvænt. Ég fékk hringingu á sunnudagskvöldið, hoppaði upp í flugvél og er núna kominn hingað. Þetta er draumurinn,“ sagði Daníel í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. Daníel lék 16 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur áður verið valinn í A-landsliðið. Hann á hins vegar enn eftir að leika sinn fyrsta A-landsleik. Hinn 23 ára Daníel hefur leikið með Aalesund í Noregi undanfarin fimm tímabilið. Liðið er með örugga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Kem með brjóstkassann úti„Þetta hefur gengið vel og ég er þvílíkt ánægður með það. Við klikkuðum á þessu í fyrra þegar ég spilaði lítið. Við erum með gott forskot og mikið þarf að gerast til að við klúðrum þessu,“ sagði Daníel. „Sjálfstraustið er ágætlega mikið og maður kemur bara með brjóstkassann úti og fullur orku inn í þetta verkefni.“ Grindvíkingurinn er á því að tímabilið í ár sé hans besta síðan hann kom til Aalesund. „Það má alveg segja það. Þetta hefur ekki gengið jafn vel síðan ég kom,“ sagði Daníel Leó sem kveðst sáttur hjá Aalesund. „Eins og er einbeiti ég mér að því að komast upp með liðinu og svo sér maður hvað gerist.“
EM 2020 í fótbolta Norski boltinn Tengdar fréttir Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56